Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Síða 17

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Síða 17
15 á háls. Var hann lengi í dyflissum Breta, en fékk síöan þann dóm, aö „ekkert mark væri takandi á ölæöisþvættingi hans“. Skyndilega barst sá orðrómur út um bæ- inn, aö Berlínarútvarpiö heföi tilkynnt, a5 hópur þýzkra flugvéla myndi gera loftárásir á Reykjavík næsta dag. Ótti og skelfing greip mjög um sig og flúöi allmargt fólk, seint um kvöld, út úr bænum, og baöst gistingar á sveitabæjum í nágrenninu. Lögreglan reyndi aö hafa uppi á höfundi sögunnar. Alkunn spákona haföi veriö höfð fyrir rangri sök í málinu og gaf hún yfirlýsingar í blööum um þaö, ásamt vottorðum. Mun lögreglan hafa haft upp á slefberanum. Eitt mesta ofviðri, sem komið haföi í manna minnum í Reykjavík, varö síðasta sólarhring þessa mánaöar. Sjór gekk mjög yfir Skúlagötu og sjávarselta var á gluggarúöum víöa um bæ- inn. Skip strönduðu fyrir neöan Rauðará og menn drukknuöu við höfnina. Stórar glugga- rúður brotnuöu og þök fuku af húsum. Skip fórust á hafi úti. Vísitalan var 148.

x

Árbók Hannesar á horninu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.