Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 13

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 13
11 Hörðust urðu átökin í deilum hárgreiðslu- stúlkna og starfsstúlkna í veitingahúsum. Höfðu kjör þessara stúlkna verið mjög léleg, en félögin hins vegar hvorki gömul né sterk. Atvinnurekendur vissu það og buðu út öllu liði sínu. Kom jafnvel til slagsmála á einstaka stað, þar sem stúlkur stóöu verkfallsvörð. Ein- staka atvinnurekandi sýndi ótrúlega óbilgirni í þessum deilum og svo fór að lokum að stúlk- urnar töpuðu í baráttu sinni. Allt öðru vísi fór fyrir, sjómönnum. Fengu þeir tiltölulega mjög góða samninga, án harðra átaka eða verkfalla. Gróðinn af rekstri útgerðarinnar var líka mjög mikill og atvinnu- rekendur vildu ekki stöðva skipin. Áfengt íslenzkt öl: ,,Polar Bear“ varö á hvers manns vörum. Framleiddu setuliðsmenn það, en ísiendingum var „bannaður aðgang- ur”. Reyndu íslendingar mjög aö vingast við hermenn í þeirri von að geta náð í eitthvaö af þessari „guðaveig”. Skipstjóri á íslenzkum togara var dæmd- ur fyrir að tala um veðrið viö stéttarbróður sinn. En rétt fyrir hernámið var bannað að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Hannesar á horninu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.