Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 62

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 62
60 úr því, að það er alvarlegt. En hvernig eru íslenzkir karlmenn? Á matsöluhúsinu, sem ég borða, borðar líka maður nokkur, sem er menntaður og aikunnur. Þar borðar og kona hans, því að þau vinna víst bæði úti. Þegar þau koma inn úr dyrunum, er segin saga, að hann kemur askvaðandi á undan inn úr dyrunum með hattinn á hausnum. Hann sezt fyrst við borðið og tekur eins og hann lystir af fatinu, konan fær leyf- arnar. Konan réttir honum allt, hann rétt- ir henni aldrei neitt. Hann stendur fyrst upp frá borðinu, veður út og heldur ekki einu sinni hurðinni opinni fyrir konu sinní svo að hún kormst út, hann gætir þess alls ekki, að hurðin skelli ekki á nef henni”. Eg spurði nýlega kunningja minn úr sjáv- arþorpi, sem er ekki alllangt frá Reykja- vík, hvernig ástandið væri þar. Hann svar- aði á þessa leið: „Atvinna er geysimikil. Áður en landið var hernumið var afkoma manna mjög sæmileg. Skömmu eftir að hernámið fór fram, hófst geysimikil vinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Hannesar á horninu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.