Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 32

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 32
30 Skyndilega breiddist sá orðrómur út aö Bandarikjamenn ætluðu aö senda her til ís- lands. Allir mótmæltu: London, Washing- ton — og Reykjavík. Nokkru síðar: Bandaríkjamenn tóku aö sér hervernd íslands. 7. þessa mánaðar klukk- an 4, sáum viö, sem vorum að flækjast um götur Reykjavikur, ægilegt ferlíki l:oma ut- an af hafi. Viö gláptum á þetta og gátum varla trúað okkar eigin augum. Höföu vest- urfjöllin losnaö og voru þau á leiöinni hing- aö? Nei, þetta voru tugir skipa. Bandaríkja- flotirm aö koma: Fjöldi flutningaskipa, her- skipa, flugvéla. Alþingi kvatt saman næsta dag. Sam- þykkt aö samþykkja, þaö sem ríkisstjórnin haföi áöur samþykkt og Hermann og Roose- velt höföu samþykkt 1 bréfaskiptum sínum. Allir lofa okkur gulli og grænum skógum. Áfengisverzluninni var lokað aftur. Vilmundur sagði af sér þingmennsku. íslenzku fangarnir í Englandi látnir lausir. Furðuleg vinnubrögð viö höfnina. Banda- ríkjamenn skipuðu upp úr stórskipi á þremur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Hannesar á horninu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.