Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 70

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 70
68 við erum orðnir auralausir og siglum, og svo endurtökum við aftur sama leikinn”. Silkihanzki utan yfir stálkrumlu. Seint í sumar er leið var haldinn fundur í háskól- anum. Rætt skyldi um ástandsmálin. Bisk- up landsins flutti þar áhrifamikla ræðu. Skýrði hann frá því að leitað hefði verið til kirkjunnar um að veita forystu hagkvæmum varnarráðstöfunum. Sagði hann þetta vera venjuna, að biðja kirkjuna að bjarga, þegar í óefni væri komið. En þetta væri ekki nóg. Því aðeins gæti kirkjan eitthvað að gert, að henni væri veittur öflugur stuðningur. „Ef hinir veraldlegu höfðingjar fara að sækja kirkjurnar, ef þið ráðherrar, kennarar, rit- stjórar og blaðamenn komið í kirkju og styðjið starf hennar, þá mun vald kirkjunn- ar til góðra áhrifa aukast um allan helm- ing”. Þetta sagði biskup og hann sagði enn- fremur: „Það verður að koma með útrétta höndina til þeirra systra og bræðra, sem leiðst hafa afvega”. Jónas Jónsson talaði næstur á eftir bisk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Hannesar á horninu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.