Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Side 63

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Side 63
61 fyrir alla vinnufæra menn í þorpinu. Fengu þeir kaup samkvæmt taxta verkalýðsfélags- ins og af því að vinnan er stöðug hafa verka- menn nú meiri tekjur en þeir hafa nokKr-j sinni haft. Jafnframt hafa tekjur allra auk- izt mjög mikið”. Eg spuröi: „Og hvernig er peningunum varið”? „Þeim er yfirleitt variö mjög skynsamlega. Menn auka við bústofn sinn, bæta hús snx og heimili, afla sér meiri fatnaðar, rækta land, sem þeir hafa náð tangarhaldi á og leggja afganginn í bankann. Yfirleitt hef ég ekki oröið var við sóun á fé”. Eg spurði þessarar spurningar, vegna þess, að ég hafði heyrt talað mjög mikið um, hvernig menn eyddu fé sínu, þegar nóg vinna er og þá sérstaklega ungir menn. Annar kunningi minn, sem býr í þorpi ná- lægt Reykjavík, sagði mér þessa sögu í vor: „Eg þekki þrjá unga menn. Allir höfðu þeir ágætar tekjur á síðustu vertíð, mörg þús- und krónur hver. Um daginn hittust þeir snemma morguns, það var á föstudegi. Einn

x

Árbók Hannesar á horninu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.