Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 68

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 68
66 aö Hótel Borg og spurði hana, hvernig ís- lenzkum stúlkum litist á bandaríska sjóliðs- foringja. Svaraði stúlkan á íslenzku, að þeir þættu myndarlegir. Leikarinn skyldi ekki, en þá sagði stúlkan á ensku: „Þér eruð alveg eins og í kvikmyndum.“ Brosti leikar- inn þá útundir eyru. En stúlkunni mun hafa þótt þetta mesta ævintýri lífs síns, enda segir blað bandaríska setuliðsins að hún hafi verið mjög falleg. — Það má raunar segja um allar íslenzkar stúlkur. Einn af kunnustu kaupmönnum Reykja- víkur hefur þann sið, að ganga með skyggn- ishúfu, sem er næstum alveg eins og húfur brezkra yfirforingja. í haust sá ég þennan kaupmann ganga niður Hverfisgötu. Hópur hermanna kom á móti honum á hergöngu. Er hermennirnir komu móts við hann sneru þeir andlitunum að honum og heilsuðu virðulega, en hann óð áfram, án þess að skipta sér af. Fyrirliði hermannahópsins mun hafa séð að ekk: var allt með felldu, því að hann varð svo hissa, að hann horfði gapandi á eftir kaupmanninum nokkra stund — en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Hannesar á horninu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.