Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Page 60

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Page 60
58 ingar, sem þykir dvölin hér ill, ráðist á okkur, eins og komiS hefur fyrir. En eins og gulileitarmaðurinn fær sár á nenaurnar getum við búizt við áföllum í þessu haf- róti, sem við stöndum í. Stúlkan á tröppunum. Eitt kvöld í sept- ember heyrði fólk, sem átti leið um Lækjar- torg, hróp nokkur og læti. Þegar það fór að gæta betur að, sá það fallega stúlku, sem sat á tröppum Hótel Heklu. Hún sat þa) ólánlega, en erlendur maöur vappaði fyrír neðan tröppurnar 1 tilhugalífi. Stúíkan vai drukkin og öskraði hvað eftir annað: „Nið- ur með alla íslendinga. Burt með alla bölv- aða íslendinga”. . . „Þetta er þá til”, sagði gamall maður, sem gekk við hlið mér yfir Lækjartorg — og ég hygg, að hann hafi hitt naglann á höfuðið. Þetta er til. En þetta er ekki svipur Reykjavíkur. Hinsveg- ar er það segin saga, að allur almenningur veitir meira athygli skripamyndum en öðr- um. Við verðum að telja, að stúlka, sem hagar sér þannig á almannafæri, og raun-

x

Árbók Hannesar á horninu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.