Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 57

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 57
55 miklum og allir miklu stærri en áöur var, Sumir græða milljónir en aðrir tugi króna. Allir kaupa allt og allir selja allt. Stríðs- gróðamenn kaupa upp jarðir í heilum hrepp- um og húseignir eru seldar fyrir fimmfalt verð. Þeir einu, sem virðast veita breytingun- um fuila athygli eru uppgjafa gamalmenni, sem ekki geta tekið þátt í þessum tryllta dansi stríðsins, því að það er styrjöldin, sem veldur þessu, ógnirnar binum megin við höf- in. Við höfum gesti í landinu. Brezkt setv- lið, sem dvahð hefur hér í meira en hálft annað ár, bandarískt setulið, sem dvalið hef- ur hér í hálft ár og norskar liðssveitir, sem búnar eru að vera hér í ár. Sem hernumin þjóð getum við ekki vænzt þess að vera jafn frjáls í landi okkar og við áður vorum, og þó virðast allar aðrar hernumdar þjóðir hafa við allt önnur og verri kjör að búa en við. Okkur skort'r ekki neitt. Við höfum nóg til fæðis og klæðis. Við höfum frelsi um okkar innri mál og afkoma okkar, bæði sem einstaklinga og þjóðar, batnar dag frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Hannesar á horninu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.