Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 39

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 39
37 Rommdropar seldir fyrir 80 krónur, 200 gramma glasið. Heildsali keypti af bílstjóra viskíflösku fyrir 1000 krónur. Algengt að selja viskíflösku fyrir 150 krónur. Landa- brugg byrjaði og ýmsir fengu sektir, en færri teknir úr umferð en nokkru sinni áður. Sala óx mjög á brennsluspritti. Morgunblaðið tal- aði mjög um áfengissníkjur Islendinga hjá setuliðinu. Heimtar að „skrúfaö“ sé aftur frá víninu. Bráðabirgðalög sett um húsnæði. Bannaö að segja upp leigjendum og uppsagnir, sem komnar eru numdar úr gildi. Þetta vakti mikla gleði hjá öllum hinum húsnæðislausu, en reiði húseigenda. Háskólinn ákvað að reisa kvikmyndahús í gömlu íshúsi. Bæjarstjórn ákvað að athuga hvort ekki sé hægt að byggja bráðabirgðaskýli yfir hús- næðislaust fólk. Senn komið að flutnings- degi. Dularfull kúla fannst í stórhýsi í Reykjavík. Hafði hún farið gegnum mörg gólf. Sumir héldu að hér væri um kúlu úr þýzkri flugvél
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Hannesar á horninu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.