Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 73

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 73
71 sögðu rekja ástæðuna fyrir því til þess, að nú gerist margt og loftið er sífellt þrungið af óvæntum viðburðum. Verstar hafa verið sögumar um skipin okkar og hafa þær oft vald'ð sorg og harmi á mörgum heimiium. Þá eru sögurnar um loftárásirnar og væotan- legar loftárásir. Einnar slíkrar sögu er get- ið framar í þessari bók. Hún hafði þau áhrif að fjöldi fólks, þar á meðal konur með börn á handleggnum flúði seint um kvöld til býla í nágrenni Reykjavíkur og baöst gistingar. Lög- reglan gerði einu sinni tilraun til að rekja eina hættulegustu slúðursöguna, en aldrei fóru neinar sögur af því, hvort hafðist upp á sögumannihum. E'tt sinn í sumar fóru kunnir menn í Reykjavik til laxveiða alllangt frá byggðum. Báðu þeir dreng að koma til sin einhverra erinda og kom hann á tilsettum tíma með hesta. Sagði drengurirm þeim þá sögu að ægi- leg loftárás hefði verið gerð á Reykjavík og væru mörg hverfi í rústum. Mennirnir biöu ekki boðanna, hættu laxveiðunum og hröðuðu sér heim til sín, en þar var allt með sömu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Hannesar á horninu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.