Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Page 42

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Page 42
40 fengu á samningum sínum viS áramótin. Hámarksverð var sett á ísfisk í Englandi, og ennfremur tollar. Útvegsmönnum fannst þetta vera brot á fisksölusamningnum og varð hann æ óvinsælli. Ríkisstjórnin mót- mælti þessu við brezku stjórnina. Dómsmálaráðuneytið ákvað að engar kosn- ingar skyldu fara fram í Norður-ísafjarðar- sýslu. Smjör hvarf af markaðinum, en ýmsir töldu að það væri selt erlendum liðsforingj- um. Því var þó mótmælt. Brezka setuliðið mótmælti skýrslum á- standsnefndarinnar. Upplýsingadeild setuliðs- ins boðaði blaðamenn á sinn fund og lagði fyrir þá afrit af skýrslum lögreglunnar og bauð þeim að birta þær. Blöðin gerðu það ekki, enda hafði lögregian ne'tað þeim um það. Hinsvegar birtu þau yfirlýsingar setu- liðsins. Lögrglustjóri mótmælti mótmælum setuliösins og taldi n'ðurstöður þess rangar. Miðstjórnir flokkanna og þingmenn þeirra komu saman á fundi í Reykjavík. Raddir heyrðust um vaxandi óeiningu innan rík:s-

x

Árbók Hannesar á horninu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.