Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Side 42

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Side 42
40 fengu á samningum sínum viS áramótin. Hámarksverð var sett á ísfisk í Englandi, og ennfremur tollar. Útvegsmönnum fannst þetta vera brot á fisksölusamningnum og varð hann æ óvinsælli. Ríkisstjórnin mót- mælti þessu við brezku stjórnina. Dómsmálaráðuneytið ákvað að engar kosn- ingar skyldu fara fram í Norður-ísafjarðar- sýslu. Smjör hvarf af markaðinum, en ýmsir töldu að það væri selt erlendum liðsforingj- um. Því var þó mótmælt. Brezka setuliðið mótmælti skýrslum á- standsnefndarinnar. Upplýsingadeild setuliðs- ins boðaði blaðamenn á sinn fund og lagði fyrir þá afrit af skýrslum lögreglunnar og bauð þeim að birta þær. Blöðin gerðu það ekki, enda hafði lögregian ne'tað þeim um það. Hinsvegar birtu þau yfirlýsingar setu- liðsins. Lögrglustjóri mótmælti mótmælum setuliösins og taldi n'ðurstöður þess rangar. Miðstjórnir flokkanna og þingmenn þeirra komu saman á fundi í Reykjavík. Raddir heyrðust um vaxandi óeiningu innan rík:s-

x

Árbók Hannesar á horninu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.