Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 47

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 47
45 Maður leitar aðstoðar lögreglunnar til að ná í konu sína, sem hlaupist 'nafði að heim- an frá honum og tveimur ungum börnum. Fannst hún og haföi hún iagst út í skúr inni við Eiliöaár hjá hermanni. Tók lögreglan hana og afhenti mann.num. Rauði krossinn leitaöi aöstoðar almennings til blóðgjafa. Hugðist hann aö fá 1000 manns til að gefa blóð. Blóðvökvann skyldi síðar nota til hjálpar slösuðum mönnum, og var þetta sérstaklega gert til aö vera undirbúinn loft- árásir og slysfarir af þeirra völdum. Bióð- gjafir tiökast mjög í Englandi um þessar mundir og hafa bjargað fjölda mönnum frá bana. Reykvíkingar reyndust heldur tregir til aö gefa sig fram. Helsta umræðuefnið allan fyrri hluta þessa mánaðar var afstaöa stjórnarflokkanna til dýrtíðarmálanna. Ríkisstjóri reyndi lengi aö koma 1 veg fyrir, að þjóðstjórnin viki að fullu og tókst það loks. Varð samkomulag um aö stjórnin sæti áfram fyrst um sinn til næsta þings og skyldi slá deilumálunum á frest. í sambandi við þetta mál fanst al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Hannesar á horninu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.