Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Page 47

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Page 47
45 Maður leitar aðstoðar lögreglunnar til að ná í konu sína, sem hlaupist 'nafði að heim- an frá honum og tveimur ungum börnum. Fannst hún og haföi hún iagst út í skúr inni við Eiliöaár hjá hermanni. Tók lögreglan hana og afhenti mann.num. Rauði krossinn leitaöi aöstoðar almennings til blóðgjafa. Hugðist hann aö fá 1000 manns til að gefa blóð. Blóðvökvann skyldi síðar nota til hjálpar slösuðum mönnum, og var þetta sérstaklega gert til aö vera undirbúinn loft- árásir og slysfarir af þeirra völdum. Bióð- gjafir tiökast mjög í Englandi um þessar mundir og hafa bjargað fjölda mönnum frá bana. Reykvíkingar reyndust heldur tregir til aö gefa sig fram. Helsta umræðuefnið allan fyrri hluta þessa mánaðar var afstaöa stjórnarflokkanna til dýrtíðarmálanna. Ríkisstjóri reyndi lengi aö koma 1 veg fyrir, að þjóðstjórnin viki að fullu og tókst það loks. Varð samkomulag um aö stjórnin sæti áfram fyrst um sinn til næsta þings og skyldi slá deilumálunum á frest. í sambandi við þetta mál fanst al-

x

Árbók Hannesar á horninu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.