Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 64

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 64
62 þeirra sagSi: „Hvern fjandann eigum við að fara núna um helgina”? Var síðan rætt um það nokkra stund. Loks sagði einn: Eg veit hvert við förum. Við förum á dansleik, sem haldinn verður austur á Skeiðum. Hann var auglýstur í útvarpinu. Á laugardag s.muðu þessir þrír félagar eftir bíl til Reykjavíkur. Hann skilaði þeim á mánudagsmorgun kl. 6 öllum dauöadrukknum heim til sín. Þó að ótrú.egfc sé, höfðu þeir eytt samtals 2650,00 krónum. Allt vínið, sem notað var hafði ekki verið keypt í Áfengisverzluninni. Eg þekki ungan mann, bráðduglegan, hug- rakkan og áhlaupamann hinn mesta. Hann var á bát, sem stundaði veiðar frá Keflavík siöastliöinn vetur. Hann hafði upp úr sér um 8 þúsund krónur, aö því er hann sagöi mér sjálfur. Þegar vertíð lauk, vann hann ekki um skeið. í byrjun júní var hann bú- inn með þessa peninga og fór í Bretavinn- una í Reykjavík. Hann vann aöra vikuna, en eyddi hina. Eg þekki annan ungan mann. Hann fór í Bretavinnuna strax og hún bauðst. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Hannesar á horninu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.