Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Page 64

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Page 64
62 þeirra sagSi: „Hvern fjandann eigum við að fara núna um helgina”? Var síðan rætt um það nokkra stund. Loks sagði einn: Eg veit hvert við förum. Við förum á dansleik, sem haldinn verður austur á Skeiðum. Hann var auglýstur í útvarpinu. Á laugardag s.muðu þessir þrír félagar eftir bíl til Reykjavíkur. Hann skilaði þeim á mánudagsmorgun kl. 6 öllum dauöadrukknum heim til sín. Þó að ótrú.egfc sé, höfðu þeir eytt samtals 2650,00 krónum. Allt vínið, sem notað var hafði ekki verið keypt í Áfengisverzluninni. Eg þekki ungan mann, bráðduglegan, hug- rakkan og áhlaupamann hinn mesta. Hann var á bát, sem stundaði veiðar frá Keflavík siöastliöinn vetur. Hann hafði upp úr sér um 8 þúsund krónur, aö því er hann sagöi mér sjálfur. Þegar vertíð lauk, vann hann ekki um skeið. í byrjun júní var hann bú- inn með þessa peninga og fór í Bretavinn- una í Reykjavík. Hann vann aöra vikuna, en eyddi hina. Eg þekki annan ungan mann. Hann fór í Bretavinnuna strax og hún bauðst. Hann

x

Árbók Hannesar á horninu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.