Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Síða 40

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Síða 40
38 aS ræSa, enda taldi fólk aS hún hefSi falliS morgun einn er þýzk flugvél var hér á sveimi. SnorrahátíS aS Reykholti af tilefni 700 ára dánardægurs Snorra Sturlusonar. Margt stórmenna fór af þessu tilefni upp í Borgar- fjörS, en hreppti illviSri á heimleiSinni. UrSu sjómenn aS drasla höfSingjunum um borS í skip sitt eins og ullarpokum, og var þaS ein- kennileg sjón, sagSi Helgi Hjörvar. Barnsmeðlög hækkuðu mjög mikið og veld- ur það gráti og gnístran tanna ýmsra sem víða hafa komið. Tveir fundir um ástandið. Hvorugur gerði neitt. En ríkisstjórnin skýrði frá því að frum- varp yrði samið um það. Tillaga kom fram um að fá Breta til að byggja bragga yfir stúdenta, sem voru hús- næðislausir af því að setuliðið hafði tekið Stúdentagarðinn. Tillagan vakti mikla gremju og þótti mörgum sem Islendingar legðust lágt með þessu. Ekkert varð heldur úr framkvæmdum. Vísitalan var 166 — og lækkaði þannlg um eitt stig, fyrsta sinn á árinu.

x

Árbók Hannesar á horninu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.