Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 40

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 40
38 aS ræSa, enda taldi fólk aS hún hefSi falliS morgun einn er þýzk flugvél var hér á sveimi. SnorrahátíS aS Reykholti af tilefni 700 ára dánardægurs Snorra Sturlusonar. Margt stórmenna fór af þessu tilefni upp í Borgar- fjörS, en hreppti illviSri á heimleiSinni. UrSu sjómenn aS drasla höfSingjunum um borS í skip sitt eins og ullarpokum, og var þaS ein- kennileg sjón, sagSi Helgi Hjörvar. Barnsmeðlög hækkuðu mjög mikið og veld- ur það gráti og gnístran tanna ýmsra sem víða hafa komið. Tveir fundir um ástandið. Hvorugur gerði neitt. En ríkisstjórnin skýrði frá því að frum- varp yrði samið um það. Tillaga kom fram um að fá Breta til að byggja bragga yfir stúdenta, sem voru hús- næðislausir af því að setuliðið hafði tekið Stúdentagarðinn. Tillagan vakti mikla gremju og þótti mörgum sem Islendingar legðust lágt með þessu. Ekkert varð heldur úr framkvæmdum. Vísitalan var 166 — og lækkaði þannlg um eitt stig, fyrsta sinn á árinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Hannesar á horninu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.