Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Side 26

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Side 26
24 enn á sínum gömlu stöSum til sorgar og armæðu fyrir marga. Alþingi ákvað aS sambandslagasáttmálinn viS Dani skyldi ekki verSa framlengdur. Jón- as Jónsson iýsti undrun sinni yfir því aS svo lítiS bar á innilegri gleSi þjóSarinnar yfir þessum sögulega vióburSi. Þýzkur maður var handtekinn á Patreks- firði. Hafði hann sloppið héðan, er hernám- ið fór fram og hafzt við á ýmsum stöðum á Vestfjörðum í heilt ár, stundum sem útilegu- maður. Lára miðill dæmd fyrir svik. Drukkinn íslenzkur riddari á hestbaki réð- ist á brezkan varðmann. Varðmaðurinn stakk reiðskjó+ann t:l bana, en riddarinn kom ekki v:'ð burtstöng sinni. Var hann handtekinn. Síðan slapp hann og var síðan hestlaus. Vísitalan var 153.

x

Árbók Hannesar á horninu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.