Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 12

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 12
10 Reykjavík. Dagsbrúnarverkamenn samþykktu á nýársdag aS hefja vinnustöðvun næsta dag. Þann dag felldu þeir og samningsuppkast er sáttanefnd þeirra haföi gert við atvinnurek- endur. Kröfðust verkamenn fyrst og fremst 8 stunda vinnudags. Það kom fljótt í Ijós, að þeir, sem réðu þessari stefnu meðal verka- manna tö!du, að setuliðið, er hafði þá þegar mikla vinnu, myndi semja þegar í stað Við þá, hvað sem íslenzkir atvinnurekendur gerðu. Þetta reyndist ekki svo. Verkfallsmenn biðu ósigur. Dreifibréfsmálið svokallaða kom upp í sam- bandi við þessa deilu. Nokkrir kommún:star tóku upp hjá sjálfum sér að gefa út ávarp til brezkra hermanna, þar sem þeim var skýrt frá málavöxtum, hvattir til aðstoðar við verka- menn og andstöðu við heragann. Herstjórnin leit mjög alvarlegum augum á málið og voru kommúnistarnir kærðir af íslenzkum yfir- vöidum fyrir dreifingu bréfsins. Töldu marg- ir að þetta dreifibréfsmál hefði gert aðstöðu verkfallsmanna erfiðari. Nokkrir kommúnist- ar hlutu þunga dóma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Hannesar á horninu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.