Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 59

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 59
57 inn, sem goð auðs, framtaks og framleiðslu í Bandarikjum Norður-Ameríku tyllir á fót- um sínum, þegar hann fer með gjafir til hins stríðandi Stóra Bretlands. Það er ekki hægt að sjá, að okkur sé fyllilega ljós mik- ilvægi þessarar staðreyndar, en báðum stór- þjóðunum, sem hér eiga hlut að máli, er ljóst mikilvægi íslands í þessari styrjöld Við höfum heyrt yfirlýsingar um, að hólm- inn okkar eigi að verða þýðingarmesta flota- stöð Bandaríkjanna og að varið verði hundr- uðum milljóna króna til þess að svo geti orðið. Það virðist því svo, að hér verði á- framhald á stórkostlegum aðgerðum meðan styrjöldin geisar og enginn getur sagt, hve lengi það verður. Við tölum mest um „ástandsmálin”. Það eru málin sem snerta sambúð okkar við hina erlendu hermenn. Við hryggjumst yfir mis- tökunum sem orðið hafa og við óttumsi árekstra. Við þolum ekki að við séum beitt- ir ofbeldi, og við verðum því að forðast að gefa tilefni til þess að agalausir einstakl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Hannesar á horninu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.