Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 31

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 31
29 i’lf flytja burtu meö hús sín, þegar í staö. Voru þeim boönar skaðabætur eftir mati óvilhallra manna og ákveðinn staöur fyrir húsin ann- arsstaðar, eða ný hús á öðrum stað. — Flug- vélar svo tugum skipti þutu yfir húsaþökin dag og nótt. Islenzkur fjörður heyröist oft nefndur. Hern- aðaryfirvöldin voru sífellt aö setja strangari reglur um feröarlög fyrir íslendinga við fjörö- inn. Sérstaklega voru menn varaöir viö aö hafa með sér ljósmyndavélar og aö nema staðar við fjöröinn, nema á alveg tilgreind- um stöðum. Var bent á aö stórhætta gæti orðið fyrir þá sem óhlýönuöust. Allir, sem um fjöröinn fóru, fundu ósýnileg augu hvíla á sér! : Færeyingar dönsuðu næstum heilan sól- arhring á íþróttavellinum. Þeir gleymdu sjáfium sér í trylltum dansinum og íslend- ingar gleymdu einnig stund og stað og hrif- Ust meö. Strætisvagnar hækkuðu fargjöld sín enn einu sinni til mikillar gremju fyrir allan al- uienning.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Hannesar á horninu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.