Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Page 31

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Page 31
29 i’lf flytja burtu meö hús sín, þegar í staö. Voru þeim boönar skaðabætur eftir mati óvilhallra manna og ákveðinn staöur fyrir húsin ann- arsstaðar, eða ný hús á öðrum stað. — Flug- vélar svo tugum skipti þutu yfir húsaþökin dag og nótt. Islenzkur fjörður heyröist oft nefndur. Hern- aðaryfirvöldin voru sífellt aö setja strangari reglur um feröarlög fyrir íslendinga við fjörö- inn. Sérstaklega voru menn varaöir viö aö hafa með sér ljósmyndavélar og aö nema staðar við fjöröinn, nema á alveg tilgreind- um stöðum. Var bent á aö stórhætta gæti orðið fyrir þá sem óhlýönuöust. Allir, sem um fjöröinn fóru, fundu ósýnileg augu hvíla á sér! : Færeyingar dönsuðu næstum heilan sól- arhring á íþróttavellinum. Þeir gleymdu sjáfium sér í trylltum dansinum og íslend- ingar gleymdu einnig stund og stað og hrif- Ust meö. Strætisvagnar hækkuðu fargjöld sín enn einu sinni til mikillar gremju fyrir allan al- uienning.

x

Árbók Hannesar á horninu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.