Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 66

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 66
64 en að meginhluti fólksins skilji aðstöðu sína til fullnustu. Allar saumastofur, þar á meðal klæðsker- ar hafa nú meira að gera en nokkuru sinni áður. Ástæðan er ekki sú, að setuliðsmenn skipti svo mikið við þessar iðngreinar. ís- lendingar kaupa miklu meiri föt en nokkru sinni áður. Það er ekki eingöngu vegna þess, að þeir, sem voru atvinnulausir mánuðum og jafnvel árum saman áður fyrr, hafi ver- ið svo að segja naktir , þó að margir hafi verið þannig staddir, heldur eru menn nú að safna fötum. Með því eru þeir líka að leggja fé sitt í banka. Þannig er þaö á fleiri sviðum. Ég tek þetta dæmi vegna þess, að það liggur svo opið fyrir. Þegar ríkisstjóri var kosinn á alþingi, 17. júní, fékk Jónas Jónsson 1 atkvæði. Sú saga koms fljótt á kreik, að þessi kunni stjórn- málaleiðtogi hefði greitt sjálfum sér at- kvæði. J. J. mun hafa þótt illt að liggja und- ir þessu, því hann útvegaði sér vottorð frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Hannesar á horninu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.