Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Side 66

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Side 66
64 en að meginhluti fólksins skilji aðstöðu sína til fullnustu. Allar saumastofur, þar á meðal klæðsker- ar hafa nú meira að gera en nokkuru sinni áður. Ástæðan er ekki sú, að setuliðsmenn skipti svo mikið við þessar iðngreinar. ís- lendingar kaupa miklu meiri föt en nokkru sinni áður. Það er ekki eingöngu vegna þess, að þeir, sem voru atvinnulausir mánuðum og jafnvel árum saman áður fyrr, hafi ver- ið svo að segja naktir , þó að margir hafi verið þannig staddir, heldur eru menn nú að safna fötum. Með því eru þeir líka að leggja fé sitt í banka. Þannig er þaö á fleiri sviðum. Ég tek þetta dæmi vegna þess, að það liggur svo opið fyrir. Þegar ríkisstjóri var kosinn á alþingi, 17. júní, fékk Jónas Jónsson 1 atkvæði. Sú saga koms fljótt á kreik, að þessi kunni stjórn- málaleiðtogi hefði greitt sjálfum sér at- kvæði. J. J. mun hafa þótt illt að liggja und- ir þessu, því hann útvegaði sér vottorð frá

x

Árbók Hannesar á horninu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.