Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Page 39

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Page 39
37 Rommdropar seldir fyrir 80 krónur, 200 gramma glasið. Heildsali keypti af bílstjóra viskíflösku fyrir 1000 krónur. Algengt að selja viskíflösku fyrir 150 krónur. Landa- brugg byrjaði og ýmsir fengu sektir, en færri teknir úr umferð en nokkru sinni áður. Sala óx mjög á brennsluspritti. Morgunblaðið tal- aði mjög um áfengissníkjur Islendinga hjá setuliðinu. Heimtar að „skrúfaö“ sé aftur frá víninu. Bráðabirgðalög sett um húsnæði. Bannaö að segja upp leigjendum og uppsagnir, sem komnar eru numdar úr gildi. Þetta vakti mikla gleði hjá öllum hinum húsnæðislausu, en reiði húseigenda. Háskólinn ákvað að reisa kvikmyndahús í gömlu íshúsi. Bæjarstjórn ákvað að athuga hvort ekki sé hægt að byggja bráðabirgðaskýli yfir hús- næðislaust fólk. Senn komið að flutnings- degi. Dularfull kúla fannst í stórhýsi í Reykjavík. Hafði hún farið gegnum mörg gólf. Sumir héldu að hér væri um kúlu úr þýzkri flugvél

x

Árbók Hannesar á horninu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.