Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Page 32

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Page 32
30 Skyndilega breiddist sá orðrómur út aö Bandarikjamenn ætluðu aö senda her til ís- lands. Allir mótmæltu: London, Washing- ton — og Reykjavík. Nokkru síðar: Bandaríkjamenn tóku aö sér hervernd íslands. 7. þessa mánaðar klukk- an 4, sáum viö, sem vorum að flækjast um götur Reykjavikur, ægilegt ferlíki l:oma ut- an af hafi. Viö gláptum á þetta og gátum varla trúað okkar eigin augum. Höföu vest- urfjöllin losnaö og voru þau á leiöinni hing- aö? Nei, þetta voru tugir skipa. Bandaríkja- flotirm aö koma: Fjöldi flutningaskipa, her- skipa, flugvéla. Alþingi kvatt saman næsta dag. Sam- þykkt aö samþykkja, þaö sem ríkisstjórnin haföi áöur samþykkt og Hermann og Roose- velt höföu samþykkt 1 bréfaskiptum sínum. Allir lofa okkur gulli og grænum skógum. Áfengisverzluninni var lokað aftur. Vilmundur sagði af sér þingmennsku. íslenzku fangarnir í Englandi látnir lausir. Furðuleg vinnubrögð viö höfnina. Banda- ríkjamenn skipuðu upp úr stórskipi á þremur

x

Árbók Hannesar á horninu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.