Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Page 62

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Page 62
60 úr því, að það er alvarlegt. En hvernig eru íslenzkir karlmenn? Á matsöluhúsinu, sem ég borða, borðar líka maður nokkur, sem er menntaður og aikunnur. Þar borðar og kona hans, því að þau vinna víst bæði úti. Þegar þau koma inn úr dyrunum, er segin saga, að hann kemur askvaðandi á undan inn úr dyrunum með hattinn á hausnum. Hann sezt fyrst við borðið og tekur eins og hann lystir af fatinu, konan fær leyf- arnar. Konan réttir honum allt, hann rétt- ir henni aldrei neitt. Hann stendur fyrst upp frá borðinu, veður út og heldur ekki einu sinni hurðinni opinni fyrir konu sinní svo að hún kormst út, hann gætir þess alls ekki, að hurðin skelli ekki á nef henni”. Eg spurði nýlega kunningja minn úr sjáv- arþorpi, sem er ekki alllangt frá Reykja- vík, hvernig ástandið væri þar. Hann svar- aði á þessa leið: „Atvinna er geysimikil. Áður en landið var hernumið var afkoma manna mjög sæmileg. Skömmu eftir að hernámið fór fram, hófst geysimikil vinna

x

Árbók Hannesar á horninu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.