Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 17

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 17
15 á háls. Var hann lengi í dyflissum Breta, en fékk síöan þann dóm, aö „ekkert mark væri takandi á ölæöisþvættingi hans“. Skyndilega barst sá orðrómur út um bæ- inn, aö Berlínarútvarpiö heföi tilkynnt, a5 hópur þýzkra flugvéla myndi gera loftárásir á Reykjavík næsta dag. Ótti og skelfing greip mjög um sig og flúöi allmargt fólk, seint um kvöld, út úr bænum, og baöst gistingar á sveitabæjum í nágrenninu. Lögreglan reyndi aö hafa uppi á höfundi sögunnar. Alkunn spákona haföi veriö höfð fyrir rangri sök í málinu og gaf hún yfirlýsingar í blööum um þaö, ásamt vottorðum. Mun lögreglan hafa haft upp á slefberanum. Eitt mesta ofviðri, sem komið haföi í manna minnum í Reykjavík, varö síðasta sólarhring þessa mánaöar. Sjór gekk mjög yfir Skúlagötu og sjávarselta var á gluggarúöum víöa um bæ- inn. Skip strönduðu fyrir neöan Rauðará og menn drukknuöu við höfnina. Stórar glugga- rúður brotnuöu og þök fuku af húsum. Skip fórust á hafi úti. Vísitalan var 148.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Hannesar á horninu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.