Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Page 49

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Page 49
47 og náði fjársöfnunin hámarki í þessum mán- uði. Tók fólk mjög vel undir þetta. Án þess að' mæla gegn þessari starfsemi fanst mörgum sem jafn m kil nauðsyn væri á því aö hefja almenna fjársöfnun til þess að koma upp fæðingarstofnunum og sjúkrahúsum, sem mjög tilfinnanlegur skortur er á. Tundurduflin veröa æ hættulegri viö austur- og noröur strendur landsins. Þau springa í flæöarmálinu, brjóta rúöur í húsum og ýmsan húsbúnað. Fólk veröur aö flýja heimili sín sums staöar. íslendingar og Bretar reyndu aö eyöileggja þessa vágesti og varö mikiö ágengt. Ný útgáfa af Laxdælu vakti storm af mótmælum. Halldór Kiljan Laxness gaf bók- ina út. Var hún rituö meö nútíma stafsetn- ingu og nokkru slept úr henni. Alþ ngi sam- þykkti lög, er bönnuöu útgáfu á fornritum, nema meö sérstöku leyfi. Bartdaríkin yfirtóku fisksölusamning okkar við Breta. Nýir viöskiftasamningar voru geröir við stjórn Bandaríkjanna. Framvegis

x

Árbók Hannesar á horninu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.