Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Síða 15

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Síða 15
inn samanburð við afrek Sunnlendinganna; talsvert Iakari í sprett- hlaupunum, en dálítið betri í stökkunum. Þolhlaup eru engin hjá Norðlendingunum og sameiginlegt er hjá báðum, að ekki er keppt í neinum köstum fyrr en á landsmóti U.m.f. I. 1911. I sambandi við fábreytni Akureyrarmótsins 1911 má geta þess, að glíman um Grettisbeltið og leikmót U.m.f. I. var háð í Reykjavík um þetta leyti, og ýmsir beztu íþróttamenn Norðlendinga höfðu farið til þeirrar keppni; hefir þetta að líkindum dregið úr fjölbreytni mótsins — og svo hitt einnig, að ýmsir af vöskustu íþróttamönn- um Norðlendinga voru þá utanlands að sýna ísl. glímuna í ýms- um löndum Evrópu. En eins og hér sunnanlands voru glímumenn þar líka þátttakendur í frjálsum íþróttum. Ég hefi þekkt ýmsa af íþróttamönnum Norðlendinga frá þessum árum, þ. á. m. Jakob Kristjánsson prentara. Hann var ágætur fimleika og glímumaður og vann oft í flokkaglímum á Ak., en hann hafði líka mikinn áliuga og þekkingu á frjálsum íþróttum. Þekkingu sína hafði hann að mestu eftir dönslcu íþróttabókinni, sem áður er getið, og hafði ágæta þekkingu á því, sem sú bók kenndi í sumum greinuin, eink- um göngu.. Mun óhætt að fullyrða, að þekking íþróttamanna á frjálsum íþróttum norðanlands hafi verið af sömu eða líkum rótuin runnin og bér sunnanlands og bafi því tilhögun öll og leikreglur verið líkar. Að siðustu skulu hér tilfærð afrek íþróttamanna í frjálsíþrótta- greinum þeim, sem keppt var í á LEIKMÓTI U.M.F.Í. 1911 — fyrsta landsmótinu. 100 m. hlaup: 1. Kristinn Pétursson 11,8 sek. 2. Geir Jón Jóns- son 12,2 sek. 3. Sigurjón Pétursson 12,4 sek. 402]/3 m. hlaup: 1. Sigurjón Pétursson 61,0 sek. 2. Geir Jón Jónsson 64,0 sek. 3. Magnús Tómasson 64,5 sek. 804% m. hlaup: 1. Sigurjón Pétursson. 2:19,0 mín. 2. Magnús Tómasson 2:21,0 mín. 3. Ólafur Sveinsson. Mílulilaup (7500 m): 1. Guðmundur Jónsson 28:02,4 mín. 2. Einar Pétursson 28:21,4 mín. 3. Jónas Snæbjörnsson 29:03,0 mín. 4. Helgi Tómasson. 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.