Heilbrigt líf - 01.12.1956, Qupperneq 13

Heilbrigt líf - 01.12.1956, Qupperneq 13
borði fremra miðheilahryggsins á báðum hliðum. Ef þess- ar stöðvar eru ertar með rafmagni, í manni með fullri meðvitund, finnst honum, að hann þurfi að hreyfa ákveðna vöðva, hvort sem hann vill eða vill ekki. Sé sú stöð, sem stjórnar talfærum mannsins, vakin rafmagni, þá grætur hann eða veinar eins og barn, þótt hvorki sé um sársauka né hryggð að ræða, og getur ekki hætt fyrr en ertingunni lýkur. Sú svæðalýsing, sem fengizt hefur á þennan hátt, gefur okkur efni til nægra heilabrota. Við sjáum til dæmis, að stærð stjórnarsvæðisins í heilaberkinum stendur ekki í neinu ákveðnu hlutfalli við stærð líkamshlutans, sem lýt- ur því. Hreyfingum handarinnar til úlnliðs er til dæmis helgað mun stærra svæði en öllum fætinum upp að mjöðm. Hér ræður meira, hversu margbrotin og vandlærð sú starf- semi er, sem viðkomandi líffæri á að leysa af hendi. Varir og tunga eiga stórt svæði, og sú stöð, sem kalla mætti hemil tungunnar og stöðvar tal manna, er einnig umfangs- mikil. Ef til vill sýnir þetta, hversu vandlærð er listin að þegja, þegar við á. Þetta ríkulega svæði, sem fórnað er talfærunum, gefur til kynna, að frá örófi alda hafi maðurinn verið hjarðdýr og átt auðvelt með að gera sig skiljanlegan innan kyn- þáttar síns. Og hversu fíngert þetta völundarsmíð er, má ef til vill ráða af því, að með nákvæmustu raf- tækni, sem til er, verður engin sú erting gerð, sem framkalli mælt mál. Aðeins gróf og ógreinileg hljóð verða framleidd á þennan hátt, og hvort þar er um að ræða hin fyrstu blíðmæli eða bölyrði mannkynsins verður eigi vitað. Þau svæði, sem heyra undir snertingu, sjón og heyrn, ná yfir tæpan helming heilabarkarins. Þau önnur svæði, sem eftir eru, eru tvennskonar í aðalatriðum. í fyrsta lagi hin þöglu svæði framskautsins, sem engar svaranir Heilbrigt líf 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Heilbrigt líf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.