Heilbrigt líf - 01.12.1956, Qupperneq 28

Heilbrigt líf - 01.12.1956, Qupperneq 28
fremst í hvorum kjálka. Bendvefurinn undir því fer einnig að vaxa. Þegar fram líða stundir tekur frumþykknið að mynda smáhnúða, alls tíu að tölu, í hvorum kjálka. Þeir samsvara barnatönnunum, sem myndazt síðar úr þeim. Úr þessu verður vöxturinn örari og myndbreytingar tann- kímsins fleiri og skýrari. Húðfrumurnar í jaðri frumþykknisins vaxa hraðar og ryðja sér braut niður í kjálkann, unz húðvefurinn um- lykur örsmáan bandvefsnabba. Þær halda áfram að vaxa dýpra þangað til húðvefurinn er orðinn eins og hjálmur, sem hvolfist yfir bandvefsnabbann. Húðþykkni þetta nefn- ist glerungsmóðir. Neðstu frumurnar í því raða sér í þétta breiðu. Þær eru nefndar glerungsfrumur. Þær eru allar ílangar og sexstrendar, líkt og stuðlar í bergi. Þegar þær eru fullmyndaðar breytast bandvefsfrumurnar, sem næst þeim liggja í bandvefsnabbanum, í tannbeinsmyndandi frumur. Skömmu áður en tönnin byrjar að beingerast, þynnist glerungsmóðirin um miðbikið og æðaríkur band- vefur vex inn í hana. Með æðunum berst aukin næring til hins ört vaxandi vefs. Frumþykknið, sem áður hefur verið minnst á, heldur áfram að vaxa út frá hverju tannkími og myndast þá ör- smár húðvefsseppi, en hann er fyrsti vísir fullorðinstann- ar. Finnast nú í kjálkunum tuttugu barnatannakím og innan við þau jafnmargir vísar að fullorðinstönnum. Þeir svara til framtanna, augntannar og framjaxla. Frum- þykknið heldur áfram að vaxa aftur eftir gómnum og frá þessuin aftasta hluta þess koma síðar þrjú jaxlatannkím í hverjum gómhelmingi. Frumþykknið hverfur að fullu með tímanum. Fyrsti vísir fullorðinstanna sýnir sig hjá fimm mánaða fóstri, með myndun miðframtannarkímsins. Hjá tíu mán- aða fóstri er kominn vísir að aftari framjaxli. Þegar fóstrið er 14 cm langt, þ. e. þriggja til fjögurra mánaða 66 Heilbrigt líf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Heilbrigt líf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.