Heilbrigt líf - 01.12.1956, Qupperneq 38

Heilbrigt líf - 01.12.1956, Qupperneq 38
13. Lagabreytingar. Nefnd sú, sem kosin var á síðasta aðalfundi til þess að endur- skoða lög R. K. í., lagði fram álit sitt um ýmsar breytingar og viðauka á lögum R. K. í. Hallgrímur Dalberg hafði framsögu af hálfu nefndarinnar, lagði fram greinargerð og skýrði breytingartillögur nefndar- innar. Umræður urðu nokkrar um tillögur nefndarinnar, og komu fram þessar breytingartillögur: Frá Ól. B. Björnssyni o. fl. við 15. gr. 1. liður sé: Framkvæmdaráð athugar kjörbréf fulltrúa og leggur fram tillögur til úrskurðar fundarins. 2. liður sé: Fundarstjóri kosinn. 5. liður sé: Kjörinn formaður. Töluröð annarra liða 15. gr. breytist samkv. þessu. Við 16 gr.: 2. málsgr. hljóði svo: Formaður setur aðalfund og gengst fyrir kjöri fundarstjóra. Sbr. 2. lið 15. gr. Breytingartillögur þessar voru samþykktar samhljóða og sömu nefndarmönnum og áður falið að starfa í nefndinni til næsta aðalfundar. 14. Önnur mál. A. Form. Laugarásnefndar, Kristinn Stefánsson, vakti máls á því, að enn væri ekki lokið byggingu og undirbúningi barna- heimilisins að Laugarási, yrði því R. K. í. enn um sinn að vinna að því að fullgera þessa byggingu. Tillaga kom fram um að sömu menn, er sæti áttu í nefnd- inni s. 1. ár, starfi áfram þar til verkinu er lokið. Var sú tillaga samþykkt í einu hljóði, og eiga þessir menn sæti í nefndinni: Bjarni Jónsson, Kristinn Stefánsson og Óli J. Ólason. B. Óli J. Ólason spurðist fyrir um, hvemig tilhögun yrði um framkvæmdir og umráð barnaheimilisins að Laugarási í næstu framtíð. Scheving Thorsteinsson sagði, að sökum ýmsra opinberra styrkja til heimilisins og fl. því viðvíkjandi, yrði R. K. í. að hafa með höndum allar framkvæmdir, er heimilið varða í næstu framtíð. Svohljóðandi tillaga kom fram frá Jóhanni Þorkelssyni: „Fundurinn samþykkir að fela framkvæmdaráði að annast samninga við Reykjavíkurdeild R. K. f. um leigu á bama- heimilinu að Laugarási fyrir yfirstandandi sumar“. Tillaga þessi var samþykkt samhljóða. C. Sæmundur Stefánsson vakti máls á því, hvort ekki væri vel 76 Heilbrigt líf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Heilbrigt líf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.