Heilbrigt líf - 01.12.1956, Qupperneq 48

Heilbrigt líf - 01.12.1956, Qupperneq 48
Sauðárkróksdeild. Eins og áður vann deildin aðallega að fjársöfnun fyrir sig og Rauða kross Islands. Var haldin skemmtisamkoma á öskudaginn til fjáröflunar og seld merki R. K. í. Merki seldust fyrir kr. 807.00. Félögum hefur nú fjölgað aftur og voru í árslok 126. Stjómin hélt á árinu 2 hókfærða fundi auk aðalfundar. Afrit af endurskoðuðum reikningum deildarinnar fylgir hér með. Skuldlaus eign í árslok nemur kr. 29.792.99, þar af í bílasjóði kr. 13.646.03. Stjórn deildarinnar var endurkosin og skipa hana: Torfi Bjarnason, héraðslæknir, formaður Helgi Konráðsson, prófastur, varaformaður Jón Þ. Björnsson, frv. skólastjóri, ritari Ole Bang, lyfsali, gjaldkeri Hallfríður Jónsdóttir, yfirhjúkrunarkona María Magnúsdóttir, Ijósmóðir Haraldur Júlíusson, kaupmaður. Vestmannaeyjadeild. Deildin starfaði með líkum hætti og áður að hinum ýmsu áhuga- málum sínum. — Þann 6. júní andaðist Ólafur Ó. Lárusson, fyrrv. formaður deildarinnar og heiðursfélagi R. K. f. eftir tillög- um deildarinnar hér. Sjúkrabifreiðin þykir hér hið mesta þing, en fyrirsjáanlegur er erfiður rekstur hennar. Önnur baráttumál deildarinnar eru hin sömu og fyrr. Seint sækist að reisa sóttvamarhús, og gufubaðstofunni miðar lítt áfram vegna þess, hve bygging hins mikla stórhýsis templara gengur hér seint, en sem kunnugt er, er gert ráð fyrir, að gufubaðstofan verði í kjallara þess húss. Deildin hefur fengið því áorkað við sjúkrahús bæjarins, að þar er nú ávallt a. m. k. eitt herbergi tilbúið fyrir fæðandi konur, en þyrftu að vera fleiri, og auk þess sér stofur fyrir sængurkonur eftir fæðingar, svo að þær þyrftu ekki að vera með bömin innan um alls konar sjúklinga. í febrúar var, eftir tilmælum R. K. í., hafin söfnun til nauð- staddra á flóðastöðvum Vestur-Evrópu, svo nefnd Hollandssöfnun, sem gekk ágætlega. Söfnuðust hér alls kr. 24.540.00, sem sent hefur verið R. K. í. Merkjasala deildarinnar fór fram á öskudaginn, og stóð fjár- málaritari deildarinnar, hr. Lýður Brynjólfsson, kennari, fyrir henni. Inn komu kr. 2.860.00, og þar af gekk samkvæmt lögum félagsins helmingurinn til R. K. í. eða kr. 1.430.00, og hefur það verið sent þangað. 86 Heilbrigt líf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Heilbrigt líf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.