Heilbrigt líf - 01.12.1956, Qupperneq 49

Heilbrigt líf - 01.12.1956, Qupperneq 49
Stjórn deildarinnar skipa: Einar Guttomisson, sjúkrahússlæknir, formaður Stefán Árnason, yfirlögregluþjónn, varaformaður Óskar Sigurðsson, löggiltur endurskoðandi, gjaldkeri Lýður Brynjólfsson, kennari, fjármálaritari og ritari Magnús Thorberg, fyrrv. póstm. Ingibjörg Ólafsdóttir, frú Agnes Sigurðsson, frú. Félagar eru 130 fyrir utan ævifélaga. Ársskýrslur ókomnar frá ísafjarðardeild og Keflavíkurdeild. Ungliðadeildir. Sauðárkrókur. Þetta ár hefur deildin aðeins starfað í VI. deild barnaskólans, sem er nú (eftir að skólinn komst algerlega undir nýju fræðslu- lögin) elzta deild skólans. Deildin er fámenn nú, enda ekki unnt, af óvenjulegum ástæðum, að hafa öll börnin í bekknum í deildinni. Þó fámenn sé, hefur hún að ýmsu leyti starfað af dugnaði og trúmennsku. Helztu störf: 1. Seld öskudagsmerki 1952 alls kr. 807.00. 2. Seld merki í nóv. 1952 fyrir Blindrafél. 745.00 kr. 3. Seld jólamerki fyrir 30.00 kr. 4. Gefið Blindrafélaginu 50.00 kr. 5. Gefið bamafjölskyldu, er eldur varð laus, 100.00 kr. 6. Litið eftir ýmsu í skólalífinu og á götum. 7. Haldnir á árinu 1952 8 fundir bókfærðir. Nefndir hafa starfað fjórar: Stjómarnefnd: Anna Sólveig Ólafsdóttir, forseti. Ásmundur Jónsson, varaforseti. Pétur H. Ólafsson, ritari. Sigríður Torfa- dóttir, gjaldkeri og vararitari. Líknar- og verndarnefnd: Ingibjörg Jósafatsdóttir, formaður. Hreinlætis- og reglunefnd: Rut Pétursdóttir, formaður. Dagskrárnefnd: Anna Soffía Jónsdóttir, formaður. Hver nefnd hefur skýrslubók með skráðu „erindisbréfi". Birtir formaður úr bókinni það helzta, sem starfað hefur verið á vegum nefndarinnar frá því á næsta fundi á undan. Á fundinum er starfað eftir dagskrá. Auk skýrslna-lesturs fer fram upplestur (kvæðalestur og sögur), skrítlur og gátur sagðar og sungið. Umræður um mál, þegar tekizt hefur að fá þær „í gang“. En þó yfirleitt mjög stuttar ræður. Heilbrigt líf 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Heilbrigt líf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.