Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Qupperneq 18

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Qupperneq 18
18 Það hefur líklega aldrei verið meira og fjöl breyttara fram boð af hinsegin­ tengdu menningar efni og nú. Allt fullt af hin segin fólki á skjánum, í kvik myndum og bókum. Það er ekki langt síðan þessu var öðruvísi farið og hin segin fólk varð að svolgra í sig allt það litla efni sem í boði var. En þar leyndist líka ýmis gim steinn inn sem enn er þess virði að kynna sér. Stone Butch Blues Skáldsaga byggð á lífshlaupi höfundar, Leslie Feinberg, um upp vöxt ungrar sam kyn hneigðrar konu af verka manna- stétt í New York-ríki og ferða lagi hennar í heimi hin segin fólks. Áhrifa miklar lýsingar á harðri lífs baráttu og mikil vægi hinsegin sam félags og sam heldni. Rit sem hefur haft mótandi áhrif á marga butch-lesbíuna og getur veitt öðrum dýr mæta inn sýn í flókinn reynslu heim butch-kvenna. Paris Is Burning Sígild heimildarmynd frá 1990 um ballroom-senuna í New York og fólkið í kringum hana. Í myndinni koma fram ýmsar goðsagnir úr ballroom-heiminum á þessum tíma eins og Pepper La- Beija, Angie Xtra va ganza og fleiri, og opin skátt fjallað um þá fátækt og ford óma sem þau þurftu við að etja. Svo mikilvæg heimild að hún er á sér- stökum lista Library of Con gress yfir kvik mynda söguleg verð mæti. Og inn- blásturinn að frá bæru þáttunum POSE sem finna má á Netflix. Þerraðu aldrei tár án hanska Í þessum þríleik byggir sænski rit- höfundur inn Jonas Gardell á eigin lífs reynslu og segir sögu ungra homma í Stokk hólmi á níunda áratugnum, af leit þeirra að sam félagi, réttinda baráttu og svo erfiðri glímunni við al næmi. Tvær af þremur bókum eru til í íslenskri þýðingu. Sænska sjónvarpið, SVT, gerði frá bæra þætti byggða á bókunum sem sýndir voru á RÚV fyrir nokkrum árum. The L Word Alræmdir, umdeildir og óneitan lega ávana binandi þættir um ástir og örlög glamúr lessa í Los Angeles, sem tala, hlæja, elska, anda, slást, ríða, gráta, drekka og svo fram vegis. Þegar þættir- nir hófu göngu sína 2004 höfðu svo margar hin segin konur sjaldan sést á sama sjónvarps skjánum. Þekking á helstu per sónum og vendingum í The L Word er nauðsynleg til að geta átt samræður við lesbíur af ákveð inni kynslóð. The Celluloid Closet Bók eftir Vito Russo sem kom út 1981 og heimildar mynd byggð á henni var frumsýnd 1995. Bókin var eitt fyrsta ritverkið sem fór djúpt í það hvernig samkyn hneigð hefur birst á hvíta tjaldinu í gegnum árin. Öll ættu annað- hvort að lesa bókina eða horfa á heimildar myndina til að öðlast skil ning á hinsegin fólki í kvikmynda sögunni. Grund vallar rit. Vera Illugadóttir Á Exeter koma saman heimafólk og gestir, ungir og aldnir, svona og hinsegin. / www.exeterhotel.is VIÐ TÖKUM ÖLLUM FAGNANDI – ALLA DAGA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.