Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Page 35

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Page 35
35 Vatnsberi Þemalag: David Bowie ­ Space Oddity Að vera vatnsberi er eins og að vera í sjálfskipaðri útlegð. Hýra geimveran í gildru á plánetunni Jörð. Þú veist ekki hversu löng þessi útlegð er en innst inni veistu að þú valdir þetta. Þú valdir eitthvað sem yrði basic að utan, en heill heimur að innan. Innra með þér er stór og mikill heimur sem er að fæðast, heimur sem býr yfir gífurlegum fjölbreytileika. Allir hlutir Fiskur Þemalag: Limahl ­ Neverending Story Þú horfir yfir farinn veg og allt það besta og versta sem þú hefur áorkað. Þú hefur brotið hluti og límt aftur saman leikrit. Þú sérð öll mynstrin í lífi fólks og lífinu almennt. Þú finnur þig stundum jafn vel fjarlægjast daglegt líf í leit að einhverju spennandi og nýju, einhverju sem kveikir eld í hjarta þínu en virðist nú fjarlægt Sorgin holar hjarta þitt og þú veist ekki af hverju. Það er nefnilega erfitt að vera hýr sál þegar leikritið er eins og augljóst og það er fyrir þér. Skemmtistaðirnir eru margir orðnir líkir hver öðrum eins og hver annar McDonalds staður. breytast í tímans rás og eins og eitt sinn höfðum við Barböru höfum við núna Kiki. Einn dag mun annað taka við og líf plánetunnar heldur áfram eins og ekkert hafi í skorist. Lífið er eilíf sinfónía og það sem var gamalt verður nýtt og það sem var nýtt er núna gamalt. Á meðan lífið flýgur áfram situr þú á hliðarlínunni og fylgist með þínu heittelskaða. Það er í þessari hringiðu sem þú áttar þig á hversu mannleg þú ert í rauninni. Þú áttar þig á að það að vera mann- vera er einstök gjöf sem stundum er erfið, stundum létt, en aldrei eins. Í þeim hvers dagslega fjöl breytileika finnur þú sjálfa þig og áttar þig á að þú ert vera á ferð um regnbogann. og þú veist núna hversu viðkvæm tilveran er í raun. Glimmergallinn er rifinn og tættur og æskuárin að baki. Það er vottur af tárum í augum þínum þegar nostalgían kallar því þú veist að góðu tímarnir munu aldrei snúa aftur. Þótt ferðalagið sé á enda og þú hafir kynnst körlum, konum og kvárum þá getur þú huggað þig við að þú reyndir þitt besta. Stundum náum við ekki að klára allt og jafnvel þó við gerum allt rétt þá er enn hægt að tapa. Það er ekki veikleiki, heldur lífið. Lífið er brothættur regnbogi sem hefur veitt þér þínar bestu stundir og sárustu tilfinningar. Oft hefur það verið þér ofviða og það hafa komið stundir sem þú veltir fyrir þér að gefast upp. Þú ert samt enn hérna. Hinum megin við himinhvolfin eftir langa og erfiða þraut. Þú ert gullpotturinn við enda regnbogans. Þú veist upp á hár hver þú ert. Þú gekkst veginn en jarðvegurinn gerði þig að því sem þú ert í dag. Sársaukinn sem þú hefur gengið í gegnum hefur meitlað hold þitt og sálu og eftir er hið sanna sjálf: þú. REYKJAVÍK PRIDE Kiki Takeover @ Sólon Skoski kabarettfolinn Tom Harlow býður í ljúfa og leynilega kabarettkvöldstund á efri hæð Sólon. Kvöldið er byggt upp eins og bóhemakvöld þriðja og fjórða áratugarins þar sem listvinir buðu skemmtikröftum að skemmta í stofunni í heima hjá sér. Trúnó, leikir, gleði og glens og æðisleg skemmtiatriði þar sem Tom kynnir á svið uppáhaldsvini sína úr reykvísku kabarettsenunni. Haldið í samstarfi við Kiki og Sólon. Scottish show pony Tom Harlow invites you to a bohemian speakeasy evening on the top floor of Sólon. Cabaret, burlesque, circus in an intimate living room floor show setting where supported by his friends from the Reykjavík variety scene. UPSTAIRS - FROM 9PM 2,500 ISK PRE-SALE 3.500 ISK AT THE DOOR SÓLON ISLANDUS | BANKASTRÆTI 7A FRÁ 11:30 | FYRIR GÖNGUNA FROM 11:30 | PRE - PARADE SÓLON ISLANDUS | BANKASTRÆTI 7A MIÐABÓKANIR | RESERVE YOUR TICKET WWW.REYKJAVIKPRIDE.IS HARLOW'S HIDEAWAY Thursday, August 10th DRAG BRUNCH WITH FAYE KNÚS Saturday, August 12th
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.