Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Side 41

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Side 41
41 Muholi rann sakar rót gróin valda kerfi og setur fram gagnrýni á ríkjandi hugmyndir samfélagsins með því að endur rita sjónræna sögu svarts fólks í Suður-Afríku sem skilgreinir sig sem hinsegin. Býður Muholi okkur að spegla okkur í verkunum og finna teng ingu hvert við annað, þvert á menningar- heima. Víst er að aðstæður okkar eru ekki nákvæmlega þær sömu en við upp lifum þó öll sömu til finningar — ást eða ótta, gleði eða sorg, skömm eða stolt — og öll þráum við frið og öryggi til þess að vera við sjálf án þess að þurfa að verjast árásum og áreiti frá fólki sem vill þagga ba ráttu okkar niður og ógnar tilvist okkar. Snjórinn sem fellur hér á Íslandi er ekki sami snjór og fellur í Afríku en hvar vetna snjóar þó aðeins þegar kalt er í veðri og öll skjálfum við af kulda nema við séum vel klædd. Verk Muholi vekja okkur til um hugsunar um mis munandi að stæður fólks, afl eiðingar misréttis, ofsókna og ofbeldis, á sama tíma og við sjáum í þeim fegurð og kraft, baráttu þrek og kærleika, þótt oft sé stutt á milli sorga og sigra. Þá eru þau alltof mörg sem hafa þegar goldið fyrir fram farir liðinna ára tuga með lífi sínu og fellur það í okkar hlut að halda minningu þeirra á lofti er við berjumst áfram og mætum mót lætinu óbuguð á öllum víg stöðvum. Verk Muholi minna okkur einmitt á að barátta okkar er ekki á enda fyrr en við njótum öll sömu rétt inda og mann- virðingar — hvar sem við erum fædd og hvar sem við kunnum að vera stödd í heiminum. Sýningin í Listasafni Íslands stóð yfir frá 15. október til 12. febrúar síðastliðinn. Hægt er að fylgjast með Muholi á Instagram: @muholizanele. Ljósmyndir birtar með góðfúslegu leyfi Muholi. [1] Orð sem Zanele Muholi lét falla á lista­ mannaspjalli ásamt Yasufumi Nakamori, sýningar­ stjóra, í Listasafni Íslands þann 15. október 2022. Excerpt Last year saw the arrival of a block- buster exhibition in Iceland, featuring works by South African con temporary photo grapher and queer visual activist Zanele Muholi. As a reckoning of the past, Muholi’s work deals with systemic oppression and trauma that is a direct result of colonialism and apart heid, inviting us to reflect upon past and present injustices and build connections across conti nents, across cultures. They thus let it be known that the fight for equality is not over until everyone is guaranteed the same human rights – no matter where we are born and no matter where we may find ourselves. Ts he po & K w an el e, D ur ba n N or th B ea ch (2 0 22 )
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.