Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Blaðsíða 43

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Blaðsíða 43
43 Quinn @thequinny5 Hán var fyrsti trans og kynsegin kepp andinn til að vinna til verðlauna á Ólympíuleikum þegar kana díska landsliðið í knattspyrnu vann Svíþjóð í úrslitaleik Ólympíuleikanna í Tó kýó árið 2021. Hán er miðju maður sem hefur spilað 89 leiki fyrir kanadíska landsliðið og spilar með félagsliðinu OL Reign í Seattle. Tom Daley @tomdaley Hann er einn besti dýfingamaður sög- unnar með troðfullan verðlaunaskáp af stórmótaverðlaunum. Tom er giftur Dustin Lance Black, sem vann Óskarsverðlaun fyrir hinsegin myndina Milk, og eiga þeir saman tvö börn. Utan íþróttanna er Tom vinsæll heklari með 1,2 milljónir fylgjanda á Instagram @madewithlovebytomdaley. Jakub Jankto @jakubjanktojr Hann var fyrsti aktífi landsliðsmaðurinn í karlaknattspyrnu til að koma út úr skáp- num sem hommi. Jakub, sem spilar sem miðjumaður, hefur leikið 45 leiki fyrir tékkneska landsliðið ásamt því að hafa spilað með Getafe, Sampdoria og Udinese í efstu deildunum á Ítalíu og Spáni. Hann fetar í fótspor landsliðsmannana Thomas Hitzlsperger (Þýskalandi), Olivier Royer (Frakklandi) og Robbie Rogers (Bandaríkjunum) sem komu þó allir út að ferli loknum. Yulimar Rojas @yulimarrojas45 Hún er besti þrístökkvari sögunnar og hefur verið titluð „La reina del salto“ eða þrístökks- drottningin. Yulimar er lesbía og vann fyrstu gullverðlaun í frjálsum íþróttum Venesúela á Ólym píu leikunum 2021. Hún hefur nýtt sér frægðina til að berjast fyrir réttindum hinsegin fólks í Venesúela. Megan Rapinoe & Sue Bird @mrapinoe og @sbird10 Ofurparið Megan og Sue eiga það sam- eiginlegt að vera heimsklassa íþróttakonur. Fyrirliðinn Megan hefur unnið Ballon d’Or, orðið heims- og ólympíumeistari í fót bolta auk þess að vera fyrsti leik maðu rinn til að skora beint úr horn spyrnu á Ólympíuleikum. Sue varð ólympíu meistari í körfubolta fimm sinnum í röð og fjórfaldur heimsmeistari ásamt því að vera fánaberi Bandaríkjanna í Tókýó 2021. Caster Semenya @castersemenya800m Hún er einn besti millivegalengda hlaupari sög unnar og er margfaldur heims- og ólympíu meistari. Caster hefur einnig barist fyrir réttindum intersex keppenda í mörg ár. Sir Lee Pearson @sirleepearson Frægðarsól hommans Sir Lee byrjaði að rísa þegar Margaret Thatcher veitti honum Children of Courage-verðlaunin þegar hann var aðeins sex ára gamall. Hann hefur síðan þá keppt á fimm Ólympíuleikum og unnið 14 gullverðlaun í hestaíþróttum fatlaðra. Sir Lee getur ekki hreyft ökkla eða hné þannig að hann notar mjaðmirnar til að stýra hestinum. Schuyler Bailar @pinkmantaray Schuyler er hvað þekktastur fyrir að vera fyrsti opinberi trans maðurinn til að keppa í NCAA (National Collegiate Athletic Asso- ciation) sundliðinu þar sem hann keppti fyrir hönd Harvard. Hann hefur samhliða þessu unnið sem fyrirlesari þar sem honum tekst að gera fjölbreytt og flókin málefni að gengi- leg og hrífandi. Valentina Petrillo @valentina_petrillo Hún byrjaði ung að æfa frjálsar íþróttir en hætti 14 ára gömul vegna Stargardt- sjúkdómsins sem veldur sjónskerðingu, en tók aftur upp hlaupaskóna 41 árs gömul og keppir núna í flokki sjónskertra (T12) í 100 m-400 m hlaupum. Valentina var fyrsta trans manneskjan til að keppa á Paralympic- stórmóti og er í dag ítalskur methafi í 200 m og 400 m hlaupi. Slagorð hennar er: „Það er betra að vera hæg hamingjusöm kona en óhamingjusamur fljótur karl“. Lucas Krzikalla @lucaskrzikalla Hann spilar sem hægri hornamaður hjá Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í hand bolta, sem er lið íslenska landsliðsmannsins Viggós Kristjánssonar. Lucas var fyrsti leik maður inn til að koma út úr skápnum sem hommi á meðan á ferlinum stóð í karla- boltanum í Þýskalandi. Svenni er ekki bara for kunnarfagur, blíð lyndur og bjartur heldur er hann eins manns kross fari í hin segin fræðslu íþrótta félaganna. Hann hefur undan farin misseri senst íþrótta félaga á milli til þess að fræða og minna á að hin segin fólk er alls staðar, líka í íþróttum, og að sýni leiki þeirra er mikil vægur. Svenni lítur jafnt á allar fyrir myndir en hefur hér tekið saman lista yfir nokk ur þeirra sem vert er að minna á. Þessir einstaklingar eru öll erlend en í blað inu má finna ör- viðtöl við ís lensk ar fyrir myndir. Fyrirmyndahorn Svenna Sampsted
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.