Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Blaðsíða 57

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Blaðsíða 57
57 Listrænt hugrekki Leikkonan: Ég þekkti Tennessee Williams. Þegar ég var í þann mund að fara drekkja mér í Tjörninni þá hljóp hann til mín og sagði fullur skilnings: „No, no, no! Don‘t do this. You are the greatest actress in Scandinavia. Call your friends and have them commit you to a mental hospital, I shall go with you, and we will share a room.“ Og þá sagði ég: I don‘t talk to my friends, because they have never listened to me. Let‘s go together, into the pond, it will be art Tennessee, we will be art, Tennessee … – Auglýsing ársins, Tyrfingur Tyrfingsson Sviðslistir eru ein áhrifaríkasta leiðin til taka pláss, mótmæla óréttlæti og veita öðrum innsýn í okkar sögu. Við erum að ganga í gegnum umbrota tíma- bil og þögnin loksins rofin með látum. Hinsegin samfélagið og ein stak lingar hafa auðvitað gengið í gegnum skelfileg áföll, höfnun og ofbeldi af hendi sam- félagsins, sem hefur verið ríkjandi við- fangsefni síðustu misseri. En við erum meiri, stærri og stór- brotnari heldur en samansafn af skemm du en skemmtilegu fólki. Við erum fólk með einstaka sýn á heiminn, þekk ingu sem er ekki einungis byggð á áföllum og hugmyndaauðgi sem hefur breytt samfélaginu. Inngilding felur ekki í sér að hin segin fólk leiki hinsegin fólk og öfugt. Krafan hlýtur að vera að hinsegin fólk sé sviðsett á sanngjarnan máta, ekki sem grín eða gjörningur fyrir gagn kynhneigða áhorfendur að njóta eða leikara til að vinna verðlaun, og að hin segin einstaklingar af öllum gerð um njóti sömu réttinda og aðrir í sviðs- listasamfélaginu. Leiksviðið er tilbúið fyrir fleiri og fjöl- breyttari hinsegin sögur. Áhorf endur eru tilbúnir. Nú er að láta slag standa. Ekki messa til kórsins. Ekki láta listina stjórnast af áföllum. Listrænt hugrekki er að gefa af sér, ekki taka. Þetta verður list, við verðum list. https://samtokin78.is/leikhusgestur/ https://leikminjasafn.is https://kvennasogusafn.is Queer Performing Arts in Iceland Performing arts have been and will conti nue to be a way for us to express our authentic selves and take up space. Queer people and charac ters have always been a part of Icelandic performing arts but remain woefully under-researched. Úr safni Leikminjasafns
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.