Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Page 74

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Page 74
74 Það var síðan í félags skap þessara nýju vinkvenna sem inn blásturinn að rann- sókn hennar kom. „Ég deildi minni reynslu af því að hafa verið í ofbeldis sambandi með sís karlmanni í tvö ár og fékk síðan á móti að heyra alls kyns reynslu sögur frá vinkonum mínum, meðal annars af líkam legu og fjárhags legu ofbeldi. Þetta féll svo fjarri mínum hug myndum um hin segin sam bönd og fékk mig til að hugsa: Af hverju vissi ég þetta ekki?“ Ingibjörg hóf að skoða hvað hafði verið skrifað fram til þessa um of beldi í nánum sam böndum hinsegin fólks, en átti í erfið leikum með að finna rann- sóknir á mál efninu hér á landi. „Einu opin beru gögnin sem ég fann um heimilis ofbeldi voru skýrslur félags- mála ráðu neytisins frá 2008 og 2011. Báðar fjölluðu ein ungis um ofbeldi í gagn kynja sam böndum, þó að í þeirri seinni væri reyndar stungið upp á að rann saka efnið sem hluta af „öðrum rann sóknum á lesbíum,“ sem hljómar svolítið eins og það ætti að fara að rann saka simpansa í búri. Síðan var hvergi minnst á mögu leikann á tvíkyn- hneigð, eða öðrum kyn hneigðum,“ segir Ingibjörg. Félags málar áðu neytinu var falið að að gera út tekt á heimilis ofbeldi í hinsegin sam böndum og fjöl skyldum á árunum 2023-24 í aðgerða áætlun í mál efnum hin segin fólks sem samþykkt var af Alþingi á síðasta ári. Við munum því mögu lega á næstu árum sjá form- lega skýrslu á vegum stjórnvalda um mál efnið líta dagsins ljós. Strax á næsta ári munu niður stöður rann- sóknar Ingibjargar birtast en Ingibjörg byggir hana á við tölum við þol endur og segist langt komin í viðtals ferlinu. Enn sé þó of snemmt að gefa nokkuð upp um niðurstöður rann sóknarinnar. Niður stöður sam bæri legra rann sókna erlendis sýni þó að full ástæða er til að gera sam bærilega rann sókn hér á landi. „Þær rann sóknir sem ég hef fundið hafa flestar verið banda rískar en í þeim koma fram atriði sem undir- strika nauðsyn þess að kanna þetta hér á landi. Til dæmis að viðbragðs aðilar taki ofbeldi í hinsegin sam böndum ekki jafn alvarlega og að hinsegin fólk sé oftar beitt ofbeldi í nánum sam böndum. Eitthvað sem sló mig sérstak lega er að tvíkyn hneigðar konur eru í hvað mestri hættu að vera beittar ofbeldi í nánu sam bandi, og það er sama hvort þær eru í hinsegin eða gagn kynja sambandi.“ Tvíkynhneigðin og ör áreitið Það er hér sem samtalið tekur nýja stefnu, frá rann sóknum og tölfræði yfir í reynslu Ingi bjargar sem tvíkynhneigð kona á Íslandi í dag. Hún lýsir því hve mikinn mun hún finni í viðbrögðum fólks frá því þegar hún var í langtímasambandi með karl- manni miðað við sambandið með unnustu hennar í dag. „Var þetta alltaf svona eða fóru bara allir af hjörunum í kóvid-einangruninni?“ segir Ingi björg og kitlar þannig svartar hlátur taugar blaðamanns. „Ég hef verið að átta mig á því undan- farið hvernig stans laust er verið að pikka í mann, eitthvað sem í fyrstu virð ast litlir hlutir. Það er ekki skrítið að sjá að hærra hlut fall tvíkyn hneigðs fólk glímir við alvar lega hluti eins og kvíða og þung lyndi. Ég man það fyrsta sem ég fékk að heyra frá kunningja- konu eftir að ég kom út væri að ef ég ætlaði að skil greina mig tvíkyn- hneigða myndi enginn vilja deita mig,“ segir Ingi björg, en það sem hún segir hér er sannar lega stutt af gögnum. Fjöl margar rann sóknir hafa sýnt fram á þessa niðurstöðu, þar á meðal íslensk rann sókn frá árinu 2017, leidd af dr. Berg lindi Gísla dóttur. Sú kannaði andlega heilsu tví- og samkyn hneigðra ung menna á aldrinum 16-20 ára. Hún sýndi skýrt fram á að samkyn hneigð ung menni búa við verri geðheilsu að meðaltali en þau sem eru gagnkynhneigð. Verstu stöðuna mátti þó finna meðal tvíkyn hneigðra ung menna, sér staklega tvíkyn- hneigðra stúlkna, og bentu höfundar í niðurstöðu kafla rann sóknar innar á að tilefni væri til að gefa þessu sér- stakan gaum og finna leiðir til að hlúa sérstaklega að þessum hópi sem býr við marg þætta mismunun. Ingibjörg lýsir því hvernig annað fólk virði síður eðlileg mörk í sam ræðum við sig. „Fyrir fólki er einhvern veginn tvíkyn hneigð bara sama og þrísomm. Ég hélt að þetta væri eitt hvað sem ég myndi fá að heyra einu sinni og síðan búið en er farin að velta alvarlega fyrir mér hversu oft ég muni þurfa að heyra þetta,“ segir Ingi björg, sem er heitt í hamsi, og heldur síðan áfram, „Ef ég er með of langar neglur er ég spurð hvort ég og konan mín séum alveg hættar að sofa saman. Einn daginn þegar ég var óvenju skjálf hent, út af vefja gigtinni, var ég spurð hvort ég væri alveg búin í hendinni eftir gær­ kvöldið með konunni minni.“ Ingibjörg segist hafa fengið að heyra að skil greiningin að vera tvíkyn hneigð feli í sér for dóma fyrir lesbíum og fyrir trans fólki. „Það er svo langt frá því að vera satt! Trans konur eru konur, trans karlar eru karlar og kvár eru fokking sæt! Það er einhvern veginn stans laust verið að gefa í skyn að það að vera tvíkyn hneigð, jafnvel orðið sjálft, sé ekki nógu gott. Þetta er ótrúlega mikil inn ræting á bi- fóbíu.“ Ingibjörg er þrátt fyrir fordóma og að finnslur annarra stolt tvíkyn hneigð kona og er í dag fyrirmyndin sem hana sjálfa vantaði á yngri árum. „Mér finnst mikilvægt að halda því til haga að ég sé tvíkynhneigð því það var svo erfitt fyrir mig sjálfa að átta mig á þessu. Ég vissi að ég væri ekki lesbía en samt voru allar þessar til finningar til staðar sem ég skildi ekki. Það voru vissu lega margar áberandi konur í sam félaginu sem áttu konur en þær voru allar les- bíur. En ég bara vissi að það væri ekki ég,“ segir Ingibjörg, og minnir þannig á hve mikilvægar fyrirmyndir eru fyrir jaðar setta hópa og sjálfs mynd þeirra. Hverfisgata 26 matbar.is | +354-788-3900 The First Dumpling House in Iceland dragondimsum.is Geirsgata 9, 101 REYKJAVÍK
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.