Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Side 75

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Side 75
75 Að segja eða þegja? Ingibjörg stendur keik með rann sókn- inni sinni en það er þó eitt sem veldur henni á hyggjum. „Ég er hrædd um að rann sóknin verði nýtt af haturs fullum hópum,“ játar hún. „Ég hrædd um að þetta verði nýtt til að segja: „Sko, þau geta ekki einu sinni verið góð hvert við annað!“ En mér finnst mikil vægt að skapa þekkingu um þetta. Að fólk læri að þekkja einkennin - sama hvort þau eru svipuð og ofbeldi í nánum gagn- kynja samböndum; eða akkúrat ekki. Ég vil sjá forvarnir fyrir ungt hin segin fólk, og að sjálfsögðu hinsegin fólk al mennt. En á sama tíma hræðist ég rosalega að þetta verði notað gegn hinsegin sam- félaginu.“ Þegar ég spyr hvers vegna efnið hafi ekki verið rann sakað fyrr en nú kemur hik á Ingibjörgu. „Ég held að það sé enginn betri eða verri tími til að gera þessa rann sókn,“ segir Ingibjörg, djúpt hugsi. „Við myndum þurfa að bíða ansi lengi eftir rétta tímanum til að ræða að hin segin fólk sé ekki fullkomnar glimmer sprengju gleði bombur.“ Ingi- björg færir um ræðuna að yfir stand andi bak slagi. „Við sjáum bakslagið bitna mjög harka lega á trans fólki. Á sama tíma finnst mér tæki færið nýtt til að herða reglurnar um hvernig hin segin hegðun sé ásætt anleg meiri hlutanum. Þú mátt alveg vera hommi ef þú keyrir um á skóda en guð forði okkur frá því að þú stundir drag. Það er hræðsla meðal hin segin fólks að sýna að við séum ekki fullkomin. Að Pride sé ekki bara gleði og glimmer,“ segir Ingibjörg, sem aftur verður þungt hugsi. „En á sama tíma er þetta sjálfsbjargar viðleitni. Ef þau sam þykkja mig svona þá skal ég vanda mig. Ég finn sjálf hvað ég rit skoða mikið í minni hegðun til að forðast að verða eitthvað skot mark. En það er mikilvægt að hin segin fólk fái að vera alls konar, rétt eins og annað fólk. Ingibjörg hefur sjálf reynslu af því að hafa verið í ofbeldis sambandi og viðfangs efni rann sóknar innar er þungt. Hvaðan kemur drif krafturinn og styrkurinn? Vonin um að þetta skili einhverju drífur mig áfram, að rann- sóknin geri eitthvað gagn. Að fólk átti sig á því að það er ekki eitt í þessu. Að það sé tryggt að hin segin þolendur fái sömu með ferð og önnur. Að þol- endur valdeflist og læri að bera kennsl á ein kennin. Að við getum byggt upp for varnir og lært hvernig við getum gert betur. Það heldur mér gangandi.“ Not Always Pride with Glittery Joy Ingibjörg Andrea Hallgrímsdóttir is conducting the first-ever research on intimate partner violence (IPV) in queer relationships in Iceland. Studies elsewhere have found that first responders take IPV in queer relationships less seriously and that queer people are more at risk of suffering IPV. Another concern, however, is the risk of the results being weaponized by hate groups, but this discussion might still be an important next step in the fight for full equality: being seen as complete persons with intricate lives and personalities – not just as smiling faces at Pride. In order to move forwards, we must also face such difficult issues and discuss real, substantive things. Hverfisgata 26 matbar.is | +354-788-3900 The First Dumpling House in Iceland dragondimsum.is Geirsgata 9, 101 REYKJAVÍK
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.