Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Qupperneq 84

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Qupperneq 84
84 Lucy Shtein er ung kona, fædd í Rúss- landi árið 1996, sem hlaut ís lens kan ríkis borgara rétt í vor af mann úðar- ástæðum. Hún er meðlimur rúss- neska gjör ninga hópsins Pussy Riot og aðgerða sinni hjá sam tökunum NC SOS Crisis Group sem styðja hinsegin fólk við að flýja frá Norður-Kákasus. Svæðið er afar fjand samlegt hinsegin fólki sem er ofsótt, beitt ofbeldi og jafnvel myrt vegna hinsegin leika síns. Hjálpar hinsegin fólki að flýja heimaland sitt Helsta viðfangsefni Lucy Shtein í dag eru hjálpar samtökin NC SOS sem aðstoða hinsegin einstaklinga í Norður-Kákasus í Suður-Rússlandi við að flýja svæðið. Tétenía er senni lega best þekkta fylkið af þeim sjö sem eru í Norður-Kákasus. Téténía hefur ratað í heimsfréttir undanfarin ár fyrir bar- áttu svæðisstjórnarinnar við rússnesk yfirvöld og einstaklega slæma stöðu mann réttinda á svæðinu. „Þau eru ofsótt. Það eru til sérstök óform leg fangelsi, sérstaklega í Té­ téníu. Þetta er hræðilega blóðugt svæði … Rússland er land óskrifaðra laga og Téténía lifir eftir sínum eigin lögum. Fólk getur horfið spor laust þarna, fólki er rænt, jafnvel utan Norður­Kákasus. Ef fólk frá Té téníu reynir að flýja og fer til Moskvu, þau geta rænt fólki frá öllum svæðum Rússlands. Ríkisstjórnin og lög­ reglan gera ekki neitt, þeim finnst í lagi að Téténía lifi eftir sínum eigin lögum.“ Téténía telst í dag vera eitt hættulegasta svæðið fyrir hinsegin fólk í Rússlandi og víðar. Hinsegin fólk á á hættu að vera myrt af lögreglu eða jafnvel af sinni eigin fjölskyldu líkt og Lucy greinir frá. „Það eru tvær tegundir af hættu í Norður­Kákasus. Þú getur verið myrt af lögreglu eða af þinni eigin fjölskyldu. Það að vera samkynhneigð í Téténíu telst vera mikil skömm fyrir fjölskyldu þína og það þarf að skola burt þessari skömm, þau kalla það að skola burtu með blóði ...“ NC SOS hefur hjálpað yfir þrjú hun druð einstaklingum að flýja Norður-Kákasus en samtökin geta aðeins fjallað opin- berlega um tæp 20 þeirra, einkum vegna hræðslu fólks við að deila reynslu sinni og mögulegum afleiðingum þess. „Þetta fólk á venjulega ættingja sem búa enn í Téténíu, svo dæmi sé tekið. Ef það spyrst út að samkynhneigð manneskja frá Téténíu hafi flúið land og sé að tala um reynslu sína, þá munu þeir ræna ættingjum þeirra, þeir munu pynta þau.“ Flúði Rússland í dulbúningi Lucy hefur mótmælt stjórnar fari Pútíns í Rúss landi af miklum krafti frá árinu 2015. Árið 2017 bauð hún sig fram sem óháður fram bjóðandi í sveitar stjórnar- kosningunum í Moskvu og hlaut kjör til fimm ára. Að vera stjórn málamaður í minn i hlutastjórn í Rússlandi er hægara sagt en gert og Lucy sætti mikilli kúgun vegna stjórnmálaskoðana sinna. „Þegar ég gekk til liðs við Pussy Riot versnaði það og ég var fangelsuð nokkrum sinnum. Við vorum síðar ákærðar, ég og Maria Alyokhina, kærastan mín, úr Pussy Riot og eyddum um ári í stofufangelsi áður en við flúðum Rússland dulbúnar sem matarsendlar.“ Líkt og hún segir sjálf frá þá slapp Lucy úr stofufangelsi í Rússlandi í mars 2022 dulklædd sem matarsendill. Búning inn hafði hún pantað á netinu og fengið sendan heim. Kærastan hennar, Maria Alyokhina, einn af stofn meðlimum Pussy Riot flúði Rúss land með sama máta nokkrum mánuðum á eftir Lucy. „Maria átti engin skilríki og ég átti erlent vegabréf sem hafði runnið út, það var aðeins gilt í nokkra mánuði og þar sem við erum á lista yfir eftirlýsta í Rússlandi þá getum við ekki fengið neitt framlengt eða fengið ný skilríki. Þannig að við fórum frá Rússlandi án skilríkja.“ FRÁ RÚSSLANDI Á FLÓTTA Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.