Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Blaðsíða 85

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Blaðsíða 85
85 Þakklát fyrir ríkisborgara réttinn Lucy hlaut íslenskan ríkisborgara- rétt núna í maí að tillögu allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis sem tekur fyrir umsóknir um ríkisborgara rétt. Maria, kærastan hennar, hlaut einnig ríkisborgararétt á sama tíma. Það var listamaðurinn Ragnar Kjartans son sem hjálpaði þeim í ferlinu og hvatti þær til þess að koma til Íslands en Lucy og Maria kynntust Ragnari eiginlega fyrir tilviljun þegar hann kom til Moskvu til að opna listasýningu. Sameiginlegur vinur þeirra vildi að þau myndu öll hittast og urðu sú kynni afar afdrifarík. „Við héldum sambandi við hvert annað og eftir það vorum við hand teknar nokkrum sinnum, fórum í fangelsi í fimm tán daga og svo aftur í fimm tán daga, og svo byrjaði stríðið. Öll voru að segja okkur að fara og Ragnar var mjög stress aður og hafði áhyggjur af okkur. Hann sagði okkur að koma til Íslands og að þau myndu hjálpa okkur að flýja frá Rússlandi.“ Ragnar benti þeim á að hægt væri að leggja fram umsókn um íslenskan ríkisborgararétt til Alþingis undir ákveðnum kringumstæðum, sérstaklega ef enginn önnur leið til ríkisborgararéttar eða dvalarleyfis stæði þeim til boða. Lucy og Maria gerðu það og bárust þær fregnir í maí að umsókn þeirra hefði verið tekin til greina af nefndinni og samþykkt. Aðspurð segist Lucy mjög þakklát fyrir ríkisborgararéttinn. NC SOS samtökin styðja hinsegin fólk í að flýja Norður Kákasus svæðið í Rússlandi. Þau sem vilja styðja við starf NC SOS geta skannað QR kóðann hér til hliðar sem leiðir inn á styrktarsíðu samtakanna. Áhugasömum er einnig bent á viðburð Lucy Shtein/NC SOS á Hinsegin dögum. Fleeing Russia Interview with Lucy Shtein, a Russian activist and member of Pussy Riot on her work with NC SOS, an organization that assists queer individuals in flee- ing the North Caucasus region in Russia, as well as her recent Ice landic citizenship. Myndir úr einkasafni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.