Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Qupperneq 93

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Qupperneq 93
93 Donni Gíslason Steven Þór Grygelko, einnig þekktur sem drag drottningin Heklina, var fæddur í Henne pin County í Minne sota í Bandaríkjunum og var sonur hjón anna Stanleys og Kristínar Grygelko. Kristín, móðir hans, var íslensk. Steven lést langt fyrir aldur fram, í London 3. apríl síðastliðinn. Vikuna fyrir svip legt andlát sitt hafði hann dvalið á Íslandi og hitt hér gamla vini og kunningja. Andlát hans var mörgum mikið áfall og harmur en hann var aðeins 55 ára að aldri. Ég kynntist honum árið 1984, þegar hann var sautján ára gamall og kom hingað til lands til að tengja sig við ís lenskar rætur sínar. Hann var fallegur ungur maður og mikill gleði gjafi. Steven small beint inn í gleð skap borgar innar og við hommar nir tókum honum opnum örmum. Þau ár sem hann dvaldi hér fékkst Steven við ýmis legt. Hann var um tíma módel í Myndlista- og handíða- skólanum, vann sem þjónn á kínversku veitinga húsi á Lauga veginum og söng um tíma með okkur homm unum í karla- kórnum Vormönnum Íslands. Þegar Steven flutti aftur til Banda- ríkjanna settist hann að í San Fran- cisco. Þar skapaði hann drag drottning- una Heklinu en nafnið valdi hann til heiðurs hinu dul úðuga eld fjalli Heklu og ís lensku ætt jörðinni. Árið 1996 fékk Steven svo að stöðu á hinum fræga homma bar The Stud á þriðju dögum, þar sem hann skapaði drag senu sem átti eftir að slá ræki lega í gegn. Hann fékk til sín hóp af fólki og til varð drag klúbburinn Tranny shack. Hróður Tranny shack átti síðar eftir að berast langt út fyrir San Francisco-svæðið, langt út fyrir hin segin sam félagið og varð klúbburinn raunar frægur á lands- Steven Þór Grygelko / Heklina – 17. júní 1967 – 3. april 2023 vísu. Þar mátti finna drag drottningar, kónga og ýmist frægðar fólk, sem slóst um að komast inn og að kjöt- kötlunum, troða upp, láta sjá sig og sjá aðra. Meðal þess frægðar fólks sem sótti staðinn heim má til dæmis nefna Lady Gaga og John Waters. Ég varð vitni að þessu æði þegar ég dvaldi hjá Heklinu um mánaðar skeið árið 1997, þar sem ég fékk að upplifa hava ríið og karni valið sem var hafið í stig vaxandi gleði sprengju. Þarna vorum við Steven, ásamt mörgum öðrum, að fagna nýju lífi með nýju HIV-lyfjunum sem voru komin til bjargar okkur „syndugu“ hommunum. Steven lét mikið til sín taka innan hin- segin sam félagsins, hann tróð upp á ótal góðgerðar sam komum og var áberandi í gleði göngum víðs vegar í Bandar íkjunum og skapaði ótal tæki færi fyrir ungt og upp rennandi draglista fólk af öllum kynjum. Eða eins og Bay Area Reporter greindi frá árið 2008: „Hinar viku legu sýn ingar voru í raun einstaklega hin segin gjörningar sem snertu á mál efnum sem tengdust stjórnmála-, félags-, kyn þátta- og kynja- deilum sam tímans. Með þeim henti Heklina út reglu bókinni um hvað það þýddi að vera drag performer, sýningar- nar voru meira en bara strákar í kjólum sem mæmuðu popp ballöður. Heklina bauð ekki bara drag drottningum á sviðið, hún bauð einnig kven kyns flytj- endum og drag kóngum að deila með sér sviðinu. Síðan snemma á tí unda áratugnum hefur Heklina verið máttar- stólpi í hinsegin næturlífi Bay Area.” Steven kom margsinnis til Ísland á síð ustu árum. Fyrst til að hvíla sig á draginu og stórborgar lífinu en seinna kom hann að troða upp á Hin segin dögum. Hann kom líka til að endur- nýja kynnin við gamla vini og tengjast íslensku rótunum á ný. Það er mikill sjónar sviptir og söknuður að góðum vin. Okkar síðustu orðaskipti í síma voru einmitt í hans anda: „How could you! You bitch! What about me?“ eftir að hann frétti að ég væri að flytja úr Vestur bænum í Árbæ því að hann gisti reglu lega þar hjá mér en henni Heklinu leist ekkert á blikuna að gista svona langt frá mið bænum. Svo hlógum við okkar vana lega trölla hlátri yfir þessu. Ég vil minnast Stevens sem gleðigjafa og litríks vinar. Ég minnist hans svarta húmors og greindar. Ég minnist endalausra hlátraskalla, gleði og gefandi samveru. Blessuð sé minning þín, elsku Steven, elsku Heklina. M yn da te xt i: H ek lin a og H ra fn hi ld ur G un na rs dó tt ir á st ór a sv ið in u á H in se gi n dö gu m 2 0 0 5 M yn d: A ni ta B ow en Minning um vin, minning um drottningu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.