Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Page 105

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Page 105
105 Leita PIKK PIKK Myndasaga sem hefur farið sigurför um heiminn. HJARTA- STOPP 2 VÆNTANLEG LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | www.forlagid.is „Ég hlakka mest til þess að taka þátt í gleðigöngunni vegna þess að þar finnst mér rödd mín sem hinsegin ungmenni heyrast sem mest. Enda er það mikilvægt að fagna hinseginleikanum. Mér finnst mikilvægt að fólk læri almennilega um hinseginleikann og að hinsegin fólk sé tekið alvarlega.“ Karitas „Ég var í ungmennaráðinu í fyrra, mér fannst það mjög gaman og langaði að gera það aftur. Ég hlakka mest til að kynnast nýju fólki og taka þátt í Gleði göngunni.“ Alexander „Ég tek þátt í ungmennaráðinu, því mér finnst mikilvægt að raddir hinsegin ungmenna heyrist og það sé hlustað á þær.“ Gugga „Ég hlakka mest til að vera með í Gleðigöngunni, það er það skemmtilegasta sem ég hef gert!“ Snæ „Ég er voða spennt í að kynnast nýju fólki og vera með því sem ég þekki. Og svo langar mig að gera eitthvað frekar stórt.“ Ösp „Ég hlakka mest til að taka þátt í Gleðigöngunni og hitta og kynnast nýju fólki.“ Max „Það er mjög spennandi að geta tekið þátt í verkefni tengt hinseginleikanum og fagnað fjölbreytileikanum.“ Ingibjörg Ösp „Mig langaði að taka þátt í einhverju í samfélaginu og kynnast nýju fólki. Ég hlakka til að taka þátt í Gleðigöngunni og hjálpa til við að allt gangi snuðru laust fyrir sig.“ Embla Pride Should Be for Everyone Regardless of age, identity, expression or other factors. Most would agree that one of the demographic groups that are most affected by the backlash and most susceptible to harassment and online bullying are our young queer siblings. It’s therefore been a clear objective for Reykjavik Pride to make sure that these amazing young people feel a sense of ownership over our festival, a sense of belonging and the feeling of acceptance. For the second year in a row, we offer a specific Youth Pride, which is a youth led initiative, organised by our Reykjavík Pride Youth Council. The programme includes events such as a baking competition, handicrafts, movie night, BBQ and concert. More information can be found on hinsegindagar.is/en/ youthpride.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.