Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Síða 105
105
Leita
PIKK
PIKK
Myndasaga
sem hefur
farið sigurför
um heiminn.
HJARTA-
STOPP 2
VÆNTANLEG
LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | www.forlagid.is
„Ég hlakka mest til þess að taka þátt í
gleðigöngunni vegna þess að þar finnst
mér rödd mín sem hinsegin ungmenni
heyrast sem mest. Enda er það
mikilvægt að fagna hinseginleikanum.
Mér finnst mikilvægt að fólk læri
almennilega um hinseginleikann og að
hinsegin fólk sé tekið alvarlega.“
Karitas
„Ég var í ungmennaráðinu í fyrra, mér
fannst það mjög gaman og langaði að
gera það aftur. Ég hlakka mest til að
kynnast nýju fólki og taka þátt í
Gleði göngunni.“
Alexander
„Ég tek þátt í ungmennaráðinu, því mér
finnst mikilvægt að raddir hinsegin
ungmenna heyrist og það sé hlustað
á þær.“
Gugga
„Ég hlakka mest til að vera með
í Gleðigöngunni, það er það
skemmtilegasta sem ég hef gert!“
Snæ
„Ég er voða spennt í að kynnast nýju
fólki og vera með því sem ég þekki.
Og svo langar mig að gera eitthvað
frekar stórt.“
Ösp
„Ég hlakka mest til að taka þátt í
Gleðigöngunni og hitta og kynnast
nýju fólki.“
Max
„Það er mjög spennandi að geta tekið
þátt í verkefni tengt hinseginleikanum
og fagnað fjölbreytileikanum.“
Ingibjörg Ösp
„Mig langaði að taka þátt í einhverju
í samfélaginu og kynnast nýju fólki.
Ég hlakka til að taka þátt í
Gleðigöngunni og hjálpa til við að allt
gangi snuðru laust fyrir sig.“
Embla
Pride Should Be for Everyone
Regardless of age, identity, expression
or other factors. Most would agree
that one of the demographic groups
that are most affected by the backlash
and most susceptible to harassment
and online bullying are our young
queer siblings. It’s therefore been a
clear objective for Reykjavik Pride to
make sure that these amazing young
people feel a sense of ownership
over our festival, a sense of belonging
and the feeling of acceptance. For
the second year in a row, we offer
a specific Youth Pride, which is a
youth led initiative, organised by our
Reykjavík Pride Youth Council.
The programme includes events such
as a baking competition, handicrafts,
movie night, BBQ and concert.
More information can be
found on hinsegindagar.is/en/
youthpride.