Skinfaxi - 01.02.2019, Blaðsíða 19
SKINFAXI 19
jafnt og að jafnháir styrkir fari
til stelpna og stráka þar sem
það á við. Kostendur íþrótta-
viðburða geta líka veitt fjöl-
miðlum aðhald. Finnst þeim
t.d. eðlilegt að fjallað sé í sjö
mínútur um kvennaleiki í hand-
bolta en rúman klukkutíma um
karlaleiki? Svona mætti lengi
telja.“
Auðvelt að gera
betur
Íþróttasambönd og samtök
innan íþróttahreyfingarinnar,
eins og t.d. UMFÍ, geta lagt
sín lóð á vogarskálarnar með
því t.d. að tryggja að aðstaða
og tækifæri stelpna og stráka
séu þau sömu.
„Það er ekkert flókið að
passa upp á að æfingatíminn
sé svipaður, að æfingaaðstaða
sé svipuð, að góðir þjálfarar
dreifist jafnt á stelpur sem
stráka, að forráðamenn sýni
sig jafnoft á kvenna- og karla-
leikjum og að umfjöllun á
heimasíðum félaganna sé
svipuð um karla- og kvennalið-
in. Auk þess þarf eftir fremsta
megni að hafa sambærilegt
hlutfall karla og kvenna í stjórn-
um og svo mætti lengi telja.“
Nánari upplýsingar, fróð-
leik og fréttir má finna á Face-
book-síðu verkefnisins (Kynja-
jafnrétti í íþróttum).
Verndaðu það
verðmætasta
sem þú átt.
B A R N A T R Y G G I N G A R
Grunnörorkubætur
vegna slyss............................. 40.000.000
vegna sjúkdóma .................... 40.000.000
Sjúkdómatrygging ......................3.500.000
Útfararkostnaður ........................ 1.500.000
Dagpeningar
vegna slyss.....................................50.000
vegna sjúkdóma ............................50.000
Heimilisbreyting
vegna aðgengis........................... 2.500.000
Sími: 414 1999 • vernda.is
Bótaþættir vátryggingarinnar eru:
Vátrygging frá Lloyd’s fyrir börn frá 1 mánaða aldri og til 22ja ára.